Hyggjast ráðast í víðtækar skimanir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. apríl 2021 11:22 Þórólfur sagði ekkert barn alvarlega veikt eins og sakir stæðu. Ráðast á í víðtækar skimanir í tengslum við þau hópsmit sem upp eru komin í samfélaginu og sömuleiðis handahófskenndar skimanir til að freista þess að meta útbreiðsluna almennt. Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á aukaupplýsingafundi vegna kórónuveirufaraldursins rétt í þessu. Þórólfur sagði að ráðist yrði í skimanirnar í samvinnu við Íslenska erfðagreiningu; viðræður vegna þessa væru hafnar. Hann sagði niðurstöðurnar myndu verða afar hjálplegar við að útfæra aðgerðir. Sóttvarnalæknir sagði 44 hafa greinst um helgina; 36 í tengslum við hópsmit á leikskólanum Jörfa og átta í tengslum við annað hópsmit í fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu. Fjórtán nemendur Jörfa og sextán starfsmenn hafa greinst með Covid-19 auk sex sem hafa fjölskyldutengsl við aðra á leikskólanum. Þórólfur sagði báðar hópsýkingarnar mega rekja til landamærasmita og þess að óvarlega hefði verið farið í sóttkví. Í báðum tilvikum væri um að ræða undirtegundir breska afbrigðis SARS-CoV-2. Þórólfur sagði marga hafa farið í sýnatöku í gær vegna leikskólasmitsins og þá ætti hann von á því að margir færu í dag. Hann sagði hópsmitið til marks um það hvernig einn einstaklingur gæti komið af stað hópsýkingu og jafnvel nýrri bylgju. Hann sagðist þó ekki vilja grípa til þess strax að herða aðgerðir en ítrekaði sérstaklega að þeir sem hefðu legið veikir heima ættu ekki að mæta til vinnu án þess að fara fyrst í skimun. Annað gæti stuðlað að mikilli útbreiðslu veirunnar. Sóttvarnalæknir sagði hópsýkingarnar enn fremur sýna mikilvægi þess að tryggja landamærin sem best en minnti á að umrædd smit hefðu komið upp fyrir tveimur til þremur vikum. Þannig værum við alltaf eftirá. Gripið yrði til harðari aðgerða ef smit færu að greinast víðar í samfélaginu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Sjá meira
Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á aukaupplýsingafundi vegna kórónuveirufaraldursins rétt í þessu. Þórólfur sagði að ráðist yrði í skimanirnar í samvinnu við Íslenska erfðagreiningu; viðræður vegna þessa væru hafnar. Hann sagði niðurstöðurnar myndu verða afar hjálplegar við að útfæra aðgerðir. Sóttvarnalæknir sagði 44 hafa greinst um helgina; 36 í tengslum við hópsmit á leikskólanum Jörfa og átta í tengslum við annað hópsmit í fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu. Fjórtán nemendur Jörfa og sextán starfsmenn hafa greinst með Covid-19 auk sex sem hafa fjölskyldutengsl við aðra á leikskólanum. Þórólfur sagði báðar hópsýkingarnar mega rekja til landamærasmita og þess að óvarlega hefði verið farið í sóttkví. Í báðum tilvikum væri um að ræða undirtegundir breska afbrigðis SARS-CoV-2. Þórólfur sagði marga hafa farið í sýnatöku í gær vegna leikskólasmitsins og þá ætti hann von á því að margir færu í dag. Hann sagði hópsmitið til marks um það hvernig einn einstaklingur gæti komið af stað hópsýkingu og jafnvel nýrri bylgju. Hann sagðist þó ekki vilja grípa til þess strax að herða aðgerðir en ítrekaði sérstaklega að þeir sem hefðu legið veikir heima ættu ekki að mæta til vinnu án þess að fara fyrst í skimun. Annað gæti stuðlað að mikilli útbreiðslu veirunnar. Sóttvarnalæknir sagði hópsýkingarnar enn fremur sýna mikilvægi þess að tryggja landamærin sem best en minnti á að umrædd smit hefðu komið upp fyrir tveimur til þremur vikum. Þannig værum við alltaf eftirá. Gripið yrði til harðari aðgerða ef smit færu að greinast víðar í samfélaginu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Sjá meira