Vestri í meiri vandræðum með KFR en Víkingur Ó. með Þrótt Reykjavík Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2021 14:55 Víkingar unnu þægilegan sigur í Laugardalnum. Víkingur Ólafsvík Tveimur leikjum er nú lokið í 64-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Vestri marði 4. deildarlið KFR á meðan Víkingur Ólafsvík gerði góða ferð í Laugardalinn. Í Laugardalnum voru Ólsarar í heimsókn hjá Þrótti Reykjavík en bæði lið leika í Lengjudeildinni í sumar. Eftir nokkuð jafnar upphafsmínútur kom Harley Bryn Willard gestunum yfir eftir hálftíma leik þegar hann fylgdi eftir góðu skoti sem endaði í stöng og slá. Willard bætti við öðru marki sínu og öðru marki gestanna á 42. mínútu með marki úr vítaspyrnu. Árni Þór Jakobsson gerðist brotlegur innan vítateigs og vítaspyrna dæmd. Staðan orðin 2-0 og þannig var hún í hálfleik. Eftir 20 mínútna leik í síðari hálfleik var staðan orðin 3-0 þegar Emmanuel Eli Keke bætti við þriðja markinu. Hann bætti svo við fjórða markinu tíu mínútum síðar en það dæmt af vegna rangstöðu. Þróttur brunaði í sókn og minnkaði Samuel George Floyd muninn í 3-1. Á 83. mínútu leiksins fékk Hreinn Ingi Örnólfsson beint rautt spjald fyrir groddaralegt brot er hann stöðvaði skyndisókn Víkinga. Fór það svo að Víkingar unnu 3-1 sigur og tryggðu sér sæti í 32-liða úrslitum. Pétur Bjarnason tryggði Vestra 1-0 sigur á 4. deildarliði KFR í dag með marki á 77. mínútu en leikið var á Ísafirði. Vestri leikur í Lengjudeildinni í sumar en átti erfitt með að brjóta varnarmúr gestanna á bak aftur. Fjöldi annarra leikja, bæði í karla- og kvennaflokki, er á dagskrá síðar í dag. Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Ólafsvík Þróttur Reykjavík Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Sjá meira
Í Laugardalnum voru Ólsarar í heimsókn hjá Þrótti Reykjavík en bæði lið leika í Lengjudeildinni í sumar. Eftir nokkuð jafnar upphafsmínútur kom Harley Bryn Willard gestunum yfir eftir hálftíma leik þegar hann fylgdi eftir góðu skoti sem endaði í stöng og slá. Willard bætti við öðru marki sínu og öðru marki gestanna á 42. mínútu með marki úr vítaspyrnu. Árni Þór Jakobsson gerðist brotlegur innan vítateigs og vítaspyrna dæmd. Staðan orðin 2-0 og þannig var hún í hálfleik. Eftir 20 mínútna leik í síðari hálfleik var staðan orðin 3-0 þegar Emmanuel Eli Keke bætti við þriðja markinu. Hann bætti svo við fjórða markinu tíu mínútum síðar en það dæmt af vegna rangstöðu. Þróttur brunaði í sókn og minnkaði Samuel George Floyd muninn í 3-1. Á 83. mínútu leiksins fékk Hreinn Ingi Örnólfsson beint rautt spjald fyrir groddaralegt brot er hann stöðvaði skyndisókn Víkinga. Fór það svo að Víkingar unnu 3-1 sigur og tryggðu sér sæti í 32-liða úrslitum. Pétur Bjarnason tryggði Vestra 1-0 sigur á 4. deildarliði KFR í dag með marki á 77. mínútu en leikið var á Ísafirði. Vestri leikur í Lengjudeildinni í sumar en átti erfitt með að brjóta varnarmúr gestanna á bak aftur. Fjöldi annarra leikja, bæði í karla- og kvennaflokki, er á dagskrá síðar í dag.
Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Ólafsvík Þróttur Reykjavík Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Sjá meira