„Ánægður með að sigurinn var svona stór“ Dagbjört Lena Sigurðardóttir skrifar 31. maí 2021 21:42 Aron Kristjánsson og lærisveinar eru í góðum málum fyrir síðari leikinn gegn Aftureldingu. „Ég er auðvitað bara ánægður með sigurinn að hann væri svona stór. Þetta er gott veganesti fyrir seinni leikinn á Ásvöllum,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, eftir sigurinn á Aftureldingu í kvöld. „Ég er auðvitað bara ánægður með sigurinn að hann væri svona stór. Þetta er gott veganesti fyrir seinni leikinn á Ásvöllum. Mér fannst við bara vera tilbúnir í leikinn, vörnin var mjög góð og markvarslan góð. Við fundum oft mjög góð færi en mér fannst við kannski smá klaufalegir í hraðaupphlaupunum, við vorum of mikið að kasta boltanum frá okkur en þegar við hittum á rétta spennustigið þá vorum við bara sterkir.“ Stefán Rafn Sigurmannsson fékk rautt spjal á 35. mínútu eftir að hafa fengið þrisvar sinnum tvær mínútur. „Það var eitt rautt spjald fyrir þrisvar sinnum tvær mínútur, ég þarf í raun að sjá þetta aftur til þess að sjá hvort þetta sé rétt metið eða hvað. En það var auðvitað bara verið að berjast og leggja mikið í þetta og berjast fyrir hverjum bolta.“ Seinni leikurinn verður spilaður á Ásvöllum næstkomandi fimmtudag, 3. júní. Þrátt fyrir að Haukar séu með tíu marka forystu þá verður ekkert gefið eftir. „Við ætlum okkur bara að vinna í næsta leik. Við þurfum bara að mæta af krafti í leikinn og spila hann af krafti.“ Olís-deild karla Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding - Haukar 25-35 | Óárennilegir deildarmeistarar í kjörstöðu Haukar unnu sannfærandi tíu marka sigur á Aftureldingu, 35-25 í Mosfellsbænum. 31. maí 2021 21:14 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
„Ég er auðvitað bara ánægður með sigurinn að hann væri svona stór. Þetta er gott veganesti fyrir seinni leikinn á Ásvöllum. Mér fannst við bara vera tilbúnir í leikinn, vörnin var mjög góð og markvarslan góð. Við fundum oft mjög góð færi en mér fannst við kannski smá klaufalegir í hraðaupphlaupunum, við vorum of mikið að kasta boltanum frá okkur en þegar við hittum á rétta spennustigið þá vorum við bara sterkir.“ Stefán Rafn Sigurmannsson fékk rautt spjal á 35. mínútu eftir að hafa fengið þrisvar sinnum tvær mínútur. „Það var eitt rautt spjald fyrir þrisvar sinnum tvær mínútur, ég þarf í raun að sjá þetta aftur til þess að sjá hvort þetta sé rétt metið eða hvað. En það var auðvitað bara verið að berjast og leggja mikið í þetta og berjast fyrir hverjum bolta.“ Seinni leikurinn verður spilaður á Ásvöllum næstkomandi fimmtudag, 3. júní. Þrátt fyrir að Haukar séu með tíu marka forystu þá verður ekkert gefið eftir. „Við ætlum okkur bara að vinna í næsta leik. Við þurfum bara að mæta af krafti í leikinn og spila hann af krafti.“
Olís-deild karla Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding - Haukar 25-35 | Óárennilegir deildarmeistarar í kjörstöðu Haukar unnu sannfærandi tíu marka sigur á Aftureldingu, 35-25 í Mosfellsbænum. 31. maí 2021 21:14 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Leik lokið: Afturelding - Haukar 25-35 | Óárennilegir deildarmeistarar í kjörstöðu Haukar unnu sannfærandi tíu marka sigur á Aftureldingu, 35-25 í Mosfellsbænum. 31. maí 2021 21:14