Markaskorari Íslands: „Bolti er bara bolti“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júní 2021 22:01 Brynjar Ingi Bjarnason [númer 6] skoraði seinna mark Íslands í 2-2 jafntefli gegn Póllandi í dag. Boris Streubel/Getty Images Brynjar Ingi Bjarnason spilaði í dag sinn þriðja leik fyrir íslenska A-landsliðið og skoraði sitt fyrsta mark er Ísland gerði 2-2 jafntefli við Pólland. „Mér fannst leikurinn spilast fínt og mér fannst við vera að gera hlutina sem þjálfararnir lögðu upp með. Þetta gekk vel 90 prósent af leiknum, fyrir utan þessar tíu mínútur í lokin þegar botninn datt aðeins úr þessu hjá okkur og við vorum að reyna að halda forystunni,“ sagði miðvörðurinn eftirsótti í viðtali við RÚV að leik loknum. Brynjar Ingi vitnaði í liðsfélaga sinn Stubb, Steinþór Má Auðunsson – markvörð KA – er hann var spurður út í hvernig það hefði verið að berjast við Robert Lewandowski, einn albesta framherja og leikmann heims í leiknum. „Ég ætla nú bara að vitna í góðan vin minn hann Stubb og segja að bolti er bara bolti.“ „Ég sá boltann mjög seint. Ég vil meina að það hafi verið smá heppni í snertingunni en það var mögnuð tilfinning að sjá hann svo í netinu,“ sagði Brynjar Ingi um markið sem hann skoraði. Leit lengi vel út fyrir að það myndi vera sigurmark leiksins. Brynjar Ingi showing Lewandowski how it s done pic.twitter.com/6k7iyaYvWx— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) June 8, 2021 Þetta er bara rosalega stórt fyrir mig. Þetta er stór gluggi fyrir mig að sýna hvað ég get gert og hverju ég vil áorka. Þetta var góður auglýsingagluggi fyrir mig og mér finnst ég vera að stíga þetta skref mjög vel,“ sagði Brynjar Ingi að lokum en miðað við fregnir kvöldsins er ljóst að hann er nú þegar orðinn mjög eftirsóttur. Viðtalið í heild sinni má sjá á íþróttavef RÚV. Fótbolti Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
„Mér fannst leikurinn spilast fínt og mér fannst við vera að gera hlutina sem þjálfararnir lögðu upp með. Þetta gekk vel 90 prósent af leiknum, fyrir utan þessar tíu mínútur í lokin þegar botninn datt aðeins úr þessu hjá okkur og við vorum að reyna að halda forystunni,“ sagði miðvörðurinn eftirsótti í viðtali við RÚV að leik loknum. Brynjar Ingi vitnaði í liðsfélaga sinn Stubb, Steinþór Má Auðunsson – markvörð KA – er hann var spurður út í hvernig það hefði verið að berjast við Robert Lewandowski, einn albesta framherja og leikmann heims í leiknum. „Ég ætla nú bara að vitna í góðan vin minn hann Stubb og segja að bolti er bara bolti.“ „Ég sá boltann mjög seint. Ég vil meina að það hafi verið smá heppni í snertingunni en það var mögnuð tilfinning að sjá hann svo í netinu,“ sagði Brynjar Ingi um markið sem hann skoraði. Leit lengi vel út fyrir að það myndi vera sigurmark leiksins. Brynjar Ingi showing Lewandowski how it s done pic.twitter.com/6k7iyaYvWx— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) June 8, 2021 Þetta er bara rosalega stórt fyrir mig. Þetta er stór gluggi fyrir mig að sýna hvað ég get gert og hverju ég vil áorka. Þetta var góður auglýsingagluggi fyrir mig og mér finnst ég vera að stíga þetta skref mjög vel,“ sagði Brynjar Ingi að lokum en miðað við fregnir kvöldsins er ljóst að hann er nú þegar orðinn mjög eftirsóttur. Viðtalið í heild sinni má sjá á íþróttavef RÚV.
Fótbolti Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira