Innlent

Drífa yfirheyrir Bjarna Ben

Árni Sæberg skrifar
Drífa Snædal er forseti Alþýðusambands Íslands, ASÍ.
Drífa Snædal er forseti Alþýðusambands Íslands, ASÍ. vÍSIR/eGILL

Drífa Snædal, forseti ASÍ, tekur á móti Bjarna Benediktssyni, efnahags- og fjármálaráðherra, klukkan tíu í dag. 

Alþýðusamband Íslands stendur í aðdraganda Alþingiskosninganna í haust fyrir röð samtala við forystufólk flokkanna.

Drífa hefur þegar rætt við flesta formennina og nú er röðin komin að Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins. 

Viðtalið má sjá hér að neðan en það hefst klukkan 10.


Tengdar fréttir

Drífa yfirheyrir Ingu Sæland

Alþýðusamband Íslands stendur í aðdraganda Alþingiskosninganna í haust fyrir röð samtala við forystufólk flokkanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×