Vilja setja Kóralrifið mikla á hættulista Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. júní 2021 09:04 Þessi skjaldbaka skeytir eflaust litlu um afstöðu ástralskra stjórnvalda til hugmynda UNESCO. Jonas Gratzer/LightRocket via Getty Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, og áströlsk stjórnvöld deila enn um stöðu Kóralrifsins mikla sem er að finna norðaustur af meginlandi Ástralíu. UNESCO hefur nú talað fyrir því að bæta Kóralrifinu á lista yfir staði á heimsminjaskrá stofnunarinnar sem séu í sérstakri hættu, en loftslagsbreytingar eru sagðar ógna líffræðilegum fjölbreytileika rifsins. Áströlsk stjórnvöld hafa lagst eindregið gegn hugmyndum forsvarsmanna UNESCO sem hafa hvatt Ástrali til að grípa til harðari aðgerða til að bregðast við loftslagsbreytingunum með því að draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda. Síðustu ár hefur orðið mikil kóralbleiking í rifinu sem rekja má til hækkandi hitastigs og súrnun sjávar sem hefur fengið UNESCO til að þrýsta á breytingar varðandi stöðu Kóralrifsins mikla. Hópar náttúruverndarsinna hafa fagnað hugmyndum UNESCO og segja þær skýrt merki þess að stefna Ástralíu í loftslagsmálum sé ekki nógu afgerandi. Áströlsk stjórnvöld hafa hins vegar brugðist nokkuð harkalega við hugmyndunum og segja þær vera skref sem forsvarsmenn Sameinuðu þjóðanna hefðu lofað að yrði ekki tekið. „Loftslagsbreytingar eru stærsta ógnin við kórallífríki jarðarinnar og það eru 83 náttúrufyrirbæri á heimsminjaskrá sem er ógnað af þeim. Því er ekki sanngjarnt að einblína sérstaklega á Ástralíu,“ hefur breska ríkisútvarpið eftir Sussan Ley, umhverfisráðherra Ástralíu. Ástralía Loftslagsmál Umhverfismál Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
UNESCO hefur nú talað fyrir því að bæta Kóralrifinu á lista yfir staði á heimsminjaskrá stofnunarinnar sem séu í sérstakri hættu, en loftslagsbreytingar eru sagðar ógna líffræðilegum fjölbreytileika rifsins. Áströlsk stjórnvöld hafa lagst eindregið gegn hugmyndum forsvarsmanna UNESCO sem hafa hvatt Ástrali til að grípa til harðari aðgerða til að bregðast við loftslagsbreytingunum með því að draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda. Síðustu ár hefur orðið mikil kóralbleiking í rifinu sem rekja má til hækkandi hitastigs og súrnun sjávar sem hefur fengið UNESCO til að þrýsta á breytingar varðandi stöðu Kóralrifsins mikla. Hópar náttúruverndarsinna hafa fagnað hugmyndum UNESCO og segja þær skýrt merki þess að stefna Ástralíu í loftslagsmálum sé ekki nógu afgerandi. Áströlsk stjórnvöld hafa hins vegar brugðist nokkuð harkalega við hugmyndunum og segja þær vera skref sem forsvarsmenn Sameinuðu þjóðanna hefðu lofað að yrði ekki tekið. „Loftslagsbreytingar eru stærsta ógnin við kórallífríki jarðarinnar og það eru 83 náttúrufyrirbæri á heimsminjaskrá sem er ógnað af þeim. Því er ekki sanngjarnt að einblína sérstaklega á Ástralíu,“ hefur breska ríkisútvarpið eftir Sussan Ley, umhverfisráðherra Ástralíu.
Ástralía Loftslagsmál Umhverfismál Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira