Haraldur: Menn héldu eflaust að þetta kæmi að sjálfu sér Dagur Lárusson skrifar 3. júlí 2021 16:30 Haraldur var að vonum óánægður eftir tap dagsins. Vísir/Hulda Margrét Haraldur Björnsson, markvörður Stjörnunar, var að vonum ósáttur eftir 2-3 tap liðsins gegn Keflavík í dag. Þetta var fyrsta tap Stjörnunnar í fimm leikjum. ,,Ég veit ekki hvað fór úrskeiðis. Við byrjuðum leikinn nú ágætlega en svo vorum við farnir að hleypa þeim á okkur nokkuð auðveldlega og vorum ekki að passa svæðin. Þeir einmitt skora úr einu svona áhlaupi og þá komast þeir á bragðið, Keflavík er þannig lið að þeir verða betri eftir að þeir ná inn einu marki,” byrjaði Haraldur á að segja. Næsti leikur Stjörnunnar er í Evrópudeildinni á fimmtudaginn en Haraldur velti því fyrir sér hvort að sá leikur hafi verið í hausnum á honum og liðsfélögum hans. ,,Við eigum auðvitað Evrópuleik á fimmtudaginn og ég veit ekki hvort að það hafi spilað inn í. Menn auðvitað vilja vera með í þeim leikjum og kannski í hausnum á einhverjum að passa sig svo að þeir væru ekki að meiðast fyrir þann leik, það hefur gerst hjá okkur.” Aðspurður út í orkuleysi liðsins í leiknum sagði Haraldur að það gæti hafa verið raunin. ,,Já það getur verið og svo veit ég ekki, okkur hefur auðvitað gengið vel í síðustu leikjum þannig ég veit ekki hvort að menn héldu að þetta myndi koma að sjálfu sér,” endaði Haraldur á að segja. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Stjarnan Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Sjá meira
,,Ég veit ekki hvað fór úrskeiðis. Við byrjuðum leikinn nú ágætlega en svo vorum við farnir að hleypa þeim á okkur nokkuð auðveldlega og vorum ekki að passa svæðin. Þeir einmitt skora úr einu svona áhlaupi og þá komast þeir á bragðið, Keflavík er þannig lið að þeir verða betri eftir að þeir ná inn einu marki,” byrjaði Haraldur á að segja. Næsti leikur Stjörnunnar er í Evrópudeildinni á fimmtudaginn en Haraldur velti því fyrir sér hvort að sá leikur hafi verið í hausnum á honum og liðsfélögum hans. ,,Við eigum auðvitað Evrópuleik á fimmtudaginn og ég veit ekki hvort að það hafi spilað inn í. Menn auðvitað vilja vera með í þeim leikjum og kannski í hausnum á einhverjum að passa sig svo að þeir væru ekki að meiðast fyrir þann leik, það hefur gerst hjá okkur.” Aðspurður út í orkuleysi liðsins í leiknum sagði Haraldur að það gæti hafa verið raunin. ,,Já það getur verið og svo veit ég ekki, okkur hefur auðvitað gengið vel í síðustu leikjum þannig ég veit ekki hvort að menn héldu að þetta myndi koma að sjálfu sér,” endaði Haraldur á að segja. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Stjarnan Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Sjá meira