Diljá á skotskónum annan leikinn í röð Valur Páll Eiríksson skrifar 7. júlí 2021 18:31 Diljá Ýr skoraði annan leikinn í röð. Göteborgs Posten/Vísir Diljá Ýr Zomers var á meðal markaskorara í 3-0 sigri Häcken á Linköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í kvöld. 12. umferð sænsku deildarinnar hófst í kvöld með þremur leikjum. Diljá Ýr Zomers var í byrjunarliði Häcken annan leikinn í röð, þar sem hún spilaði allan leikinn í 3-0 útisigri á Linköping. Diljá Ýr skoraði annað mark Häcken í leiknum á 71. mínútu en markalaust var allt fram á 67. mínútu leiksins. Diljá var að skora annan leikinn í röð og hefur skorað fjögur mörk í síðustu sex leikjum með liðinu. Häcken er með 26 stig í öðru sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir toppliði Rosengård, liði Glódísar Perlu Viggósdóttur, sem mætir Växjö á morgun. Í þriðja sæti deildarinnar er Kristianstad, þjálfað af Elísabetu Gunnarsdóttur, sem gerði markalaust jafntefli við Vittsjö á útivelli í kvöld. Sif Atladóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir spiluðu allan leikinn hjá Kristianstad. Hallbera Gísladóttir spilaði þá allan leikinn fyrir lánlaust lið AIK sem tapaði sínum fjórða leik í röð, 1-0 fyrir Eskiltuna. AIK er í ellefta og næst neðsta sæti deildarinnar með níu stig eftir tólf leiki. Sænska úrvalsdeildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Sænski boltinn er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Sænski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Sjá meira
12. umferð sænsku deildarinnar hófst í kvöld með þremur leikjum. Diljá Ýr Zomers var í byrjunarliði Häcken annan leikinn í röð, þar sem hún spilaði allan leikinn í 3-0 útisigri á Linköping. Diljá Ýr skoraði annað mark Häcken í leiknum á 71. mínútu en markalaust var allt fram á 67. mínútu leiksins. Diljá var að skora annan leikinn í röð og hefur skorað fjögur mörk í síðustu sex leikjum með liðinu. Häcken er með 26 stig í öðru sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir toppliði Rosengård, liði Glódísar Perlu Viggósdóttur, sem mætir Växjö á morgun. Í þriðja sæti deildarinnar er Kristianstad, þjálfað af Elísabetu Gunnarsdóttur, sem gerði markalaust jafntefli við Vittsjö á útivelli í kvöld. Sif Atladóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir spiluðu allan leikinn hjá Kristianstad. Hallbera Gísladóttir spilaði þá allan leikinn fyrir lánlaust lið AIK sem tapaði sínum fjórða leik í röð, 1-0 fyrir Eskiltuna. AIK er í ellefta og næst neðsta sæti deildarinnar með níu stig eftir tólf leiki. Sænska úrvalsdeildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Sænski boltinn er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Sænska úrvalsdeildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Sænski boltinn er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Sænski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti