Faðir Britney segir enga ástæðu til að fella niður forræði sitt yfir dóttur sinni Samúel Karl Ólason skrifar 7. ágúst 2021 10:01 Britney Spears hefur barist fyrir því að losna undan forræði föður síns. EPA/ETIENNE LAURENT Jamie Spears, faðir Britney Spears, segir enga ástæðu til að fella niður forræði hans yfir henni. Hann fer með forræði yfir fjármálum hennar en söngkonan vill losna við föður sinn úr lífi sínu. Jamie Spears hefur farið með forræði yfir dóttur sinni frá árinu 2008. Þau eiga nú í baráttu fyrir dómstólum um forræðið. Dómstóll skipað nýveri sérfræðing til að halda utan um líf Britney á meðan Jaime fer enn með forræði fjármála hennar. Í nýjum dómsskjölum segist Jamie Spears hafa sinnt skyldum sínum sem forræðismaður dóttur sinnar vel. Hann segir einnig að annar Jodi Montgomery, áður nefndur sérfræðingur, hafi hringt í sig nýverið og lýst yfir áhyggjum af geðheilsu Briteny. Jamie segir að Montgomery hafi lagt til að mögulegt væri að leggja Britney inn á geðdeild. People segir þó að Montgomery og lögmaður hennar segi Jamie Spears hafa mistúlkað samtal þeirra í síðasta mánuði. Hún gagnrýnir Jamie harðlega í yfirlýsingu og segir honum að hætta „árásum“ sem þessum. Þær geri ekkert annað en að valda skaða. Hún sagði að allir sem að málefnum Britney komi eigi eingöngu að hugsa um heilsu og vellíðan söngkonunnar. Það sem sé henni í hag. Montgomery segir rétt að hún hafi rætt geðheilsu Britney við föður hennar. Hún telji hins vegar að það sé hann og forræði hans yfir dóttur sinni sem sé að hafa alvarleg áhrif á geðheilsu Britney. Þá lagði hún til að fella ætti forræðið niður, eins og hún hefur gert áður. Sjá einnig: Britney Spears vill losna undan valdi föður síns strax Britney Spears lýsti því nýverið yfir að hún ætli ekki að spila aftur á tónleikum á meðan faðir hennar fari með forræði yfir fjármálum hennar. Sjálfræðisbarátta Britney Spears Bandaríkin Hollywood Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Fleiri fréttir Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Sjá meira
Jamie Spears hefur farið með forræði yfir dóttur sinni frá árinu 2008. Þau eiga nú í baráttu fyrir dómstólum um forræðið. Dómstóll skipað nýveri sérfræðing til að halda utan um líf Britney á meðan Jaime fer enn með forræði fjármála hennar. Í nýjum dómsskjölum segist Jamie Spears hafa sinnt skyldum sínum sem forræðismaður dóttur sinnar vel. Hann segir einnig að annar Jodi Montgomery, áður nefndur sérfræðingur, hafi hringt í sig nýverið og lýst yfir áhyggjum af geðheilsu Briteny. Jamie segir að Montgomery hafi lagt til að mögulegt væri að leggja Britney inn á geðdeild. People segir þó að Montgomery og lögmaður hennar segi Jamie Spears hafa mistúlkað samtal þeirra í síðasta mánuði. Hún gagnrýnir Jamie harðlega í yfirlýsingu og segir honum að hætta „árásum“ sem þessum. Þær geri ekkert annað en að valda skaða. Hún sagði að allir sem að málefnum Britney komi eigi eingöngu að hugsa um heilsu og vellíðan söngkonunnar. Það sem sé henni í hag. Montgomery segir rétt að hún hafi rætt geðheilsu Britney við föður hennar. Hún telji hins vegar að það sé hann og forræði hans yfir dóttur sinni sem sé að hafa alvarleg áhrif á geðheilsu Britney. Þá lagði hún til að fella ætti forræðið niður, eins og hún hefur gert áður. Sjá einnig: Britney Spears vill losna undan valdi föður síns strax Britney Spears lýsti því nýverið yfir að hún ætli ekki að spila aftur á tónleikum á meðan faðir hennar fari með forræði yfir fjármálum hennar.
Sjálfræðisbarátta Britney Spears Bandaríkin Hollywood Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Fleiri fréttir Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Sjá meira