Barca skuldar Messi 52 milljónir evra Smári Jökull Jónsson skrifar 15. ágúst 2021 10:50 Messi var kynntur hjá PSG í vikunni. Hann fær himinhá laun þar en á dágóða summu inni hjá fyrrverandi vinnuveitendum sínum á Spáni. Vísir/Getty Lionel Messi virðist ætla að halda áfram að hafa áhrif á fjárhaginn hjá FC Barcelona þrátt fyrir að hafa yfirgefið félagið. Hann á inni milljarða í ógreidd laun hjá spænsku risunum. Samkvæmt frétt hins katalónska dagblaðs Sport gerði FC Barcelona samkomulag við nokkra af launahæstu leikmönnum sínum í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Félagið gat ekki staðið við skuldbindingar sínar og samdi því við Messi og fleiri leikmenn að geyma hluta af launagreiðslum til að hjálpa félaginu í erfiðleikum sínum. Samkvæmt fréttinni á Messi alls inni 52 milljónir evra hjá Barca en það eru meira en sjö milljarðar íslenskra króna. Þá tekur Sport það einnig fram að lögfræðingar Messi séu á fullu að semja við Barcelona um greiðsluna en félagið hefur til loka árs 2022 til að gera upp skuldina. Samkomulagið var gert í tíð fyrrum forseta Barcelona, Josep Maria Bartomeu, en hann hrökklaðist frá völdum í lok síðasta árs. Við tók fyrrum forsetinn Joan Laporta en að hans sögn var skuldastaða félagsins vanmetin um meira en 200 milljónir evra. Fótbolti Spænski boltinn Franski boltinn Tengdar fréttir Iniesta: Verður sárt að sjá Messi í annarri treyju Andrés Iniesta, leikmaður Vissel Kobe í Japan og goðsögn hjá spænska stórveldinu Barcelona, segir synd og skömm að Lionel Messi hafi yfirgefið Katalóníurisann. 11. ágúst 2021 23:00 Messi áhrifin öskrandi á samfélagsmiðlum Paris Saint Germain liðsins Fylgjendum á Instagram síðu Paris Saint Germain fjölgaði um 4,5 milljónir á einum sólarhring eftir að Lionel Messi skrifaði undir hjá franska félaginu. 11. ágúst 2021 13:45 Messi mun spila í treyju númer 30 hjá PSG Lionel Messi gekk í raðir franska stórliðsins París-Saint Germain eins og hefur eflaust ekki farið framhjá einu einasta mannsbarni. Messi hefur feril sinn með PSG með sama númer á bakinu og hann hóf ferilinn hjá Barcelona á sínum tíma, 30. 11. ágúst 2021 07:30 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Samkvæmt frétt hins katalónska dagblaðs Sport gerði FC Barcelona samkomulag við nokkra af launahæstu leikmönnum sínum í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Félagið gat ekki staðið við skuldbindingar sínar og samdi því við Messi og fleiri leikmenn að geyma hluta af launagreiðslum til að hjálpa félaginu í erfiðleikum sínum. Samkvæmt fréttinni á Messi alls inni 52 milljónir evra hjá Barca en það eru meira en sjö milljarðar íslenskra króna. Þá tekur Sport það einnig fram að lögfræðingar Messi séu á fullu að semja við Barcelona um greiðsluna en félagið hefur til loka árs 2022 til að gera upp skuldina. Samkomulagið var gert í tíð fyrrum forseta Barcelona, Josep Maria Bartomeu, en hann hrökklaðist frá völdum í lok síðasta árs. Við tók fyrrum forsetinn Joan Laporta en að hans sögn var skuldastaða félagsins vanmetin um meira en 200 milljónir evra.
Fótbolti Spænski boltinn Franski boltinn Tengdar fréttir Iniesta: Verður sárt að sjá Messi í annarri treyju Andrés Iniesta, leikmaður Vissel Kobe í Japan og goðsögn hjá spænska stórveldinu Barcelona, segir synd og skömm að Lionel Messi hafi yfirgefið Katalóníurisann. 11. ágúst 2021 23:00 Messi áhrifin öskrandi á samfélagsmiðlum Paris Saint Germain liðsins Fylgjendum á Instagram síðu Paris Saint Germain fjölgaði um 4,5 milljónir á einum sólarhring eftir að Lionel Messi skrifaði undir hjá franska félaginu. 11. ágúst 2021 13:45 Messi mun spila í treyju númer 30 hjá PSG Lionel Messi gekk í raðir franska stórliðsins París-Saint Germain eins og hefur eflaust ekki farið framhjá einu einasta mannsbarni. Messi hefur feril sinn með PSG með sama númer á bakinu og hann hóf ferilinn hjá Barcelona á sínum tíma, 30. 11. ágúst 2021 07:30 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Iniesta: Verður sárt að sjá Messi í annarri treyju Andrés Iniesta, leikmaður Vissel Kobe í Japan og goðsögn hjá spænska stórveldinu Barcelona, segir synd og skömm að Lionel Messi hafi yfirgefið Katalóníurisann. 11. ágúst 2021 23:00
Messi áhrifin öskrandi á samfélagsmiðlum Paris Saint Germain liðsins Fylgjendum á Instagram síðu Paris Saint Germain fjölgaði um 4,5 milljónir á einum sólarhring eftir að Lionel Messi skrifaði undir hjá franska félaginu. 11. ágúst 2021 13:45
Messi mun spila í treyju númer 30 hjá PSG Lionel Messi gekk í raðir franska stórliðsins París-Saint Germain eins og hefur eflaust ekki farið framhjá einu einasta mannsbarni. Messi hefur feril sinn með PSG með sama númer á bakinu og hann hóf ferilinn hjá Barcelona á sínum tíma, 30. 11. ágúst 2021 07:30