Ancelotti sagður vilja fá Ronaldo aftur til Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2021 08:12 Cristiano Ronaldo vann Meistaradeildina fjórum sinnum með Real Madrid á sínum tíma. EPA-EFE/SERGEY DOLZHENKO Carlos Ancelotti, þjálfari Real Madrid, er sagður opinn fyrir því fá Cristiano Ronaldo aftur til spænska liðsins en portúgalski framherjinn var frábær undir hans stjórn á sínum tíma. Spænska sjónvarpsstöðin El Chiringuito hefur heimildir fyrir því að Ancelotti sýni því mikinn áhuga að fá Ronaldo aftur til Real Madrid. ¡EXCLUSIVA de @EduAguirre7! "ANCELOTTI QUIERE a CRISTIANO RONALDO en el Real MADRID"#ChiringuitoCristiano pic.twitter.com/eoiq6ttvFs— El Chiringuito TV (@elchiringuitotv) August 16, 2021 Edu Aguirre er blaðamaður á El Chiringuito og hann segir að Real Madrid ætli að blanda sér í baráttuna um Ronaldo á næstu dögum. Lionel Messi er nú kominn til Paris Saint Germain og það gæti farið að Ronaldo fari einnig í nýtt félag. Cristiano Ronaldo á eftir eitt ár af samningi sínum hjá Juventus en portúgalski landliðsfyrirliðinn er orðinn 36 ára gamall. Hann hefur verið orðaður við bæði Paris Saint-Germain og Manchester City í sumar en síðustu fréttir er að Juventus hafi ekki fengið tilboð í leikmanninn. Cristiano Ronaldo situation. Juventus always stated they have not received any bid, as of now. #CR7PSG are not interested in signing Ronaldo and they plan to keep Mbappé.No approach from Man City - they re now focused on Harry Kane deal. More: https://t.co/Dg9EUQGk3z pic.twitter.com/qDHuhmAai3— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 17, 2021 Ronaldo átti mögnuð ár hjá Real Madrid þar sem hann spilaði frá 2009 til 2018 og skoraði 450 mörk í 438 leikjum. Hann er markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi og vann Meistaradeildina fjórum sinnum með liðinu. Ancelotti þjálfaði Ronaldo hjá Real Madrdid frá 2013 til 2015 og á þeim tíma skoraði CR7 110 mörk og gaf 47 stoðsendingar í 100 leikjum. Þeir unnu þrjá titla saman. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Í beinni: Fiorentina - Empoli | Gerir Albert löndum sínum greiða? Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Sjá meira
Spænska sjónvarpsstöðin El Chiringuito hefur heimildir fyrir því að Ancelotti sýni því mikinn áhuga að fá Ronaldo aftur til Real Madrid. ¡EXCLUSIVA de @EduAguirre7! "ANCELOTTI QUIERE a CRISTIANO RONALDO en el Real MADRID"#ChiringuitoCristiano pic.twitter.com/eoiq6ttvFs— El Chiringuito TV (@elchiringuitotv) August 16, 2021 Edu Aguirre er blaðamaður á El Chiringuito og hann segir að Real Madrid ætli að blanda sér í baráttuna um Ronaldo á næstu dögum. Lionel Messi er nú kominn til Paris Saint Germain og það gæti farið að Ronaldo fari einnig í nýtt félag. Cristiano Ronaldo á eftir eitt ár af samningi sínum hjá Juventus en portúgalski landliðsfyrirliðinn er orðinn 36 ára gamall. Hann hefur verið orðaður við bæði Paris Saint-Germain og Manchester City í sumar en síðustu fréttir er að Juventus hafi ekki fengið tilboð í leikmanninn. Cristiano Ronaldo situation. Juventus always stated they have not received any bid, as of now. #CR7PSG are not interested in signing Ronaldo and they plan to keep Mbappé.No approach from Man City - they re now focused on Harry Kane deal. More: https://t.co/Dg9EUQGk3z pic.twitter.com/qDHuhmAai3— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 17, 2021 Ronaldo átti mögnuð ár hjá Real Madrid þar sem hann spilaði frá 2009 til 2018 og skoraði 450 mörk í 438 leikjum. Hann er markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi og vann Meistaradeildina fjórum sinnum með liðinu. Ancelotti þjálfaði Ronaldo hjá Real Madrdid frá 2013 til 2015 og á þeim tíma skoraði CR7 110 mörk og gaf 47 stoðsendingar í 100 leikjum. Þeir unnu þrjá titla saman.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Í beinni: Fiorentina - Empoli | Gerir Albert löndum sínum greiða? Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Sjá meira