Manchester City og PSG í dauðariðli Meistaradeildarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. ágúst 2021 17:34 Chelsea á titil að verja í Meistaradeildinni, en þeir eru í riðli með Juventus, Zenit og Malmö. Chris Lee - Chelsea FC/Chelsea FC via Getty Images Nú rétt í þessu var dregið í riðla Meistaradeildar Evrópu. Manchester City mætir PSG og RB Leipzig í A-riðli, Liverpool er einnig í erfiðum B-riðli með Atletico Madrid, Porto og AC Milan, og Manchester United mætir Villareal, Atalanta og Young Boys í F-riðli. Ríkjandi meistarar Chelsea eru með Juventus, Zenit frá Pétursborg og sænska liðinu Malmö í H-riðli og þá er E-riðill einnig áhugaverður þar sem að þýskalandsmeistarar Bayern mæta Barcelona, Benfica og Dinamo Kyiv. Aðeins eitt lið þreytir frumraun sína í Meistaradeildinni, en það er moldóvska liðið Sheriff Tiraspol. Þess má til gamans geta að þeir eru einni fyrsta liðið frá Moldavíu sem kemst í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Riðlakeppnin hefst með átta leikjum þriðjudaginn 14. september. Hennii lýkur 8. desember, og átta dögum síðar verður svo dregið í sextán liða úrslitin. Riðlarnir A-riðill Manchester City PSG Leipzig Club Brugge B-riðill Atletico Madrid Liverpool Porto AC Milan C-riðill Sporting Dortmund Ajax Besiktas D-riðill Inter Real Madrid Shahktar Donetsk Sheriff Tiraspol E-riðill Bayern München Barcelona Benfica Dinamo Kyiv F-riðill Villareal Manchester United Atalanta Young Boys G-riðill Lille Sevilla Salzburg Wolfsburg H-riðill Chelsea Juventus Zenit Malmö Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Ríkjandi meistarar Chelsea eru með Juventus, Zenit frá Pétursborg og sænska liðinu Malmö í H-riðli og þá er E-riðill einnig áhugaverður þar sem að þýskalandsmeistarar Bayern mæta Barcelona, Benfica og Dinamo Kyiv. Aðeins eitt lið þreytir frumraun sína í Meistaradeildinni, en það er moldóvska liðið Sheriff Tiraspol. Þess má til gamans geta að þeir eru einni fyrsta liðið frá Moldavíu sem kemst í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Riðlakeppnin hefst með átta leikjum þriðjudaginn 14. september. Hennii lýkur 8. desember, og átta dögum síðar verður svo dregið í sextán liða úrslitin. Riðlarnir A-riðill Manchester City PSG Leipzig Club Brugge B-riðill Atletico Madrid Liverpool Porto AC Milan C-riðill Sporting Dortmund Ajax Besiktas D-riðill Inter Real Madrid Shahktar Donetsk Sheriff Tiraspol E-riðill Bayern München Barcelona Benfica Dinamo Kyiv F-riðill Villareal Manchester United Atalanta Young Boys G-riðill Lille Sevilla Salzburg Wolfsburg H-riðill Chelsea Juventus Zenit Malmö Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
A-riðill Manchester City PSG Leipzig Club Brugge B-riðill Atletico Madrid Liverpool Porto AC Milan C-riðill Sporting Dortmund Ajax Besiktas D-riðill Inter Real Madrid Shahktar Donetsk Sheriff Tiraspol E-riðill Bayern München Barcelona Benfica Dinamo Kyiv F-riðill Villareal Manchester United Atalanta Young Boys G-riðill Lille Sevilla Salzburg Wolfsburg H-riðill Chelsea Juventus Zenit Malmö
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira