Belgar og Pólverjar með stórsigra | Ítalir töpuðu sínum fyrstu stigum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. september 2021 22:06 Romelu Lukaku skoraði tvö mörk fyrir Belga í kvöld. Vincent Van Doornick/Isosport/MB Media/Getty Images Íslendingar voru ekki þeir einu sem spiluðu landsleik í kvöld, en ellefu aðrir leikir fóru fram í undankeppni HM 2022. Belgar unnur 5-2 sigur gegn Eistum, Pólverjar unnu Albani 4-1 og Ítalir gerðu 1-1 jafntefli gegn Búlgaríu svo eitthvað sé nefnt. Mattias Kaeit kom Eistum yfir gegn Belgum strax á annari mínútu, en Hans Vanaken skoraði eitt mark og Romelu Lukaku tvö fyrir hálfleik og sáu til þess að staðan var 3-1 þegar gengið var til búningsherbergja. Axel Witsel og Thomas Foket gerðu svo út um leikinn áður en Erik Sorga minnkaði muninn í 5-2 rétt fyrir leikslok. Belgar eru á toppi E-riðils með tíu stig, en Eistar reka lestina án stiga. Í sama riðli skoraði Antonin Barak eina mark leiksins þegar að Tékkar unnu 1-0 sigur á Hvít-Rússum og lyfti liðinu þar með í sjö stig í öðru sæti riðilsins. Í B-riðli sótti Kósovó sér sín fyrstu stig með 1-0 sigri gegn Georgíu og Svíar eru með fullt hús stiga eftir 2-1 sigur gegn Spánverjum. Evrópumeistarar Ítalíu gerðu óvænt 1-1 jafntefli gegn Búlgaríu þar sem að Federico Chiesa kom Ítölum yfir á 16. mínútu áður en Atanas Iliev jafnaði metin rétt fyrir hálfleik. Ítalir eru á toppi C-riðils með tíu stig, en Búlgaría situr í næst neðsta sæti með tvö. Þá unnu Norður-Írar 4-1 stórsigur gegn Litháen í sama riðli. Daniel Ballard, Conor Washington, Shane Lavery og Patrick McNair sáu um markaskorun Norður-Íra, en Rolandas Baravyka skoraði mark Litháa. Í I-riðli eru Englendingar á toppnum eftir öruggan 4-0 sigur gegn Ungverjum. Þeir eru fimm stigum fyrir ofan Pólverja sem unnu 4-1 sigur gegn Albönum. Robert Lewandowski, Adam Buska, Grzegorz Krychowiak og Karol Lynetti skoruðu mörk Pólverja. Þá unnu Andorra 2-0 sigur gegn San Marínó í uppgjöri stigalausu liðanna í þessum sama riðli. Í riðli okkar Íslendinga, J-riðli, unnu Þjóðverjar 2-0 sigur gegn Liechtenstein þar sem að Timo Werner og Leroy Sane skoruðu mörk Þjóðverja og Norður-Makedónía og Armenía gerðu markalaust jafntefli. B-riðill Georgía 0-1 Kósovó Svíþjóð 2-1 Spánn C-riðill Ítalía 1-1 Búlgaría Litháen 1-4 Norður-Írland E-riðill Tékkland 1-0 Hvíta-Rússland Eistland 2-5 Belgía I-riðill Andorra 2-0 San Marínó Ungverjaland 0-4 England Pólland 4-1 Albanía J-riðill Ísland 0-2 Rúmenía Liechtenstein 0-2 Þýskaland Norður-Makedónía 0-0 Armenía HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Rúmenía 0-2 | Leiðin til Katar nánast ófær eftir tap fyrir Rúmenum Ísland tapaði fyrir Rúmeníu, 0-2, í fjórða leik sínum í J-riðli undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Dennis Man og Nicolae Stanciu skoruðu mörk Rúmena í seinni hálfleik. 2. september 2021 20:50 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Körfubolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Fleiri fréttir Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Sjá meira
Mattias Kaeit kom Eistum yfir gegn Belgum strax á annari mínútu, en Hans Vanaken skoraði eitt mark og Romelu Lukaku tvö fyrir hálfleik og sáu til þess að staðan var 3-1 þegar gengið var til búningsherbergja. Axel Witsel og Thomas Foket gerðu svo út um leikinn áður en Erik Sorga minnkaði muninn í 5-2 rétt fyrir leikslok. Belgar eru á toppi E-riðils með tíu stig, en Eistar reka lestina án stiga. Í sama riðli skoraði Antonin Barak eina mark leiksins þegar að Tékkar unnu 1-0 sigur á Hvít-Rússum og lyfti liðinu þar með í sjö stig í öðru sæti riðilsins. Í B-riðli sótti Kósovó sér sín fyrstu stig með 1-0 sigri gegn Georgíu og Svíar eru með fullt hús stiga eftir 2-1 sigur gegn Spánverjum. Evrópumeistarar Ítalíu gerðu óvænt 1-1 jafntefli gegn Búlgaríu þar sem að Federico Chiesa kom Ítölum yfir á 16. mínútu áður en Atanas Iliev jafnaði metin rétt fyrir hálfleik. Ítalir eru á toppi C-riðils með tíu stig, en Búlgaría situr í næst neðsta sæti með tvö. Þá unnu Norður-Írar 4-1 stórsigur gegn Litháen í sama riðli. Daniel Ballard, Conor Washington, Shane Lavery og Patrick McNair sáu um markaskorun Norður-Íra, en Rolandas Baravyka skoraði mark Litháa. Í I-riðli eru Englendingar á toppnum eftir öruggan 4-0 sigur gegn Ungverjum. Þeir eru fimm stigum fyrir ofan Pólverja sem unnu 4-1 sigur gegn Albönum. Robert Lewandowski, Adam Buska, Grzegorz Krychowiak og Karol Lynetti skoruðu mörk Pólverja. Þá unnu Andorra 2-0 sigur gegn San Marínó í uppgjöri stigalausu liðanna í þessum sama riðli. Í riðli okkar Íslendinga, J-riðli, unnu Þjóðverjar 2-0 sigur gegn Liechtenstein þar sem að Timo Werner og Leroy Sane skoruðu mörk Þjóðverja og Norður-Makedónía og Armenía gerðu markalaust jafntefli. B-riðill Georgía 0-1 Kósovó Svíþjóð 2-1 Spánn C-riðill Ítalía 1-1 Búlgaría Litháen 1-4 Norður-Írland E-riðill Tékkland 1-0 Hvíta-Rússland Eistland 2-5 Belgía I-riðill Andorra 2-0 San Marínó Ungverjaland 0-4 England Pólland 4-1 Albanía J-riðill Ísland 0-2 Rúmenía Liechtenstein 0-2 Þýskaland Norður-Makedónía 0-0 Armenía
B-riðill Georgía 0-1 Kósovó Svíþjóð 2-1 Spánn C-riðill Ítalía 1-1 Búlgaría Litháen 1-4 Norður-Írland E-riðill Tékkland 1-0 Hvíta-Rússland Eistland 2-5 Belgía I-riðill Andorra 2-0 San Marínó Ungverjaland 0-4 England Pólland 4-1 Albanía J-riðill Ísland 0-2 Rúmenía Liechtenstein 0-2 Þýskaland Norður-Makedónía 0-0 Armenía
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Rúmenía 0-2 | Leiðin til Katar nánast ófær eftir tap fyrir Rúmenum Ísland tapaði fyrir Rúmeníu, 0-2, í fjórða leik sínum í J-riðli undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Dennis Man og Nicolae Stanciu skoruðu mörk Rúmena í seinni hálfleik. 2. september 2021 20:50 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Körfubolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Fleiri fréttir Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Rúmenía 0-2 | Leiðin til Katar nánast ófær eftir tap fyrir Rúmenum Ísland tapaði fyrir Rúmeníu, 0-2, í fjórða leik sínum í J-riðli undankeppni heimsmeistaramótsins 2022 á Laugardalsvelli í kvöld. Dennis Man og Nicolae Stanciu skoruðu mörk Rúmena í seinni hálfleik. 2. september 2021 20:50