„Þurfum að gera okkur grein fyrir hvar við erum staddir“ Smári Jökull Jónsson skrifar 3. september 2021 08:31 Arnar Þór á hliðarlínunni í leik gærkvöldsins. Vísir/Hulda Margrét Arnar Þór Viðarsson þjálfari íslenska landsliðsins sagði stöðuna á liðinu núna svipaða og fyrir tíu árum þegar sú kynslóð sem leiddi liðið á tvö stórmót var að hefja sinn landsliðsferil. Hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi eftir 0-2 tapið gegn Rúmeníu í gærkvöld. „Við þurfum að líta einhver tíu ár til baka og skoða þegar U-21 liðið okkar, sem komst alla leið í úrslitakeppni EM, er að byrja að spila saman. Í rauninni er nákvæmlega sama að gerast núna. Við vonum að þeir strákar sem eru að koma ungir inn núna geti tekið þau skref á sínum ferli sem okkar bestu leikmenn síðustu árin gerðu.“ „Þegar sú kynslóð byrjaði að spila saman þá komu ansi margir tapleikir í röð og í raun erum við þar núna. Það lið hafði líka 4-6 mjög reynda leikmenn sem voru að hjálpa til. Við þurfum að gera okkur grein fyrir hvar við erum staddir.“ Arnar sagðist þó líta björtum augum á framtíðina og sagðist hafa trú á því að liðið væri á réttri leið. „Ég er eiginlega alveg pottþéttur á því þegar við skoðum hvernig liðið spilaði í kvöld (í gær), hvernig hugarfarið var og samstillingin að tapleikirnir þurfi ekki að vera svona margir áður en við byrjum að klífa næsta fjall.“ Arnar viðurkenndi að líklega væri möguleikinn á sæti á Heimsmeistaramótinu í Katar úr sögunni. „Ef þú ferð að telja þau stig sem þú mátt tapa til þess að eiga möguleika á tveimur efstu sætunum þá held ég að við séum búnir að ná hámarkinu sem þýðir að við þurfum að vinna rest.“ „Svo getur þetta spilast alls konar en núna er þetta súrt og staðan í riðlinum ekki góð. Við höfum séð skrýtin úrslit í riðlinum en undir eðlilegum kringumstæðum getum við ekki tapað fleiri stigum.“ Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir „Hannes var hundfúll og það er bara jákvætt“ Arnar Þór Viðarsson segir að valið á Rúnari Alex Rúnarssyni fram yfir Hannes Þór Halldórsson hafi tengst því hvernig hann vildi sjá íslenska liðið spila gegn Rúmeníu í kvöld. Hann segir að Hannes hafi að sjálfsögðu viljað byrja leikinn. 2. september 2021 21:41 Einkunnir Íslands: Birkir Már skástur í gjörbreyttu liði Mikið breytt lið Íslands frá fyrstu leikjunum í undankeppni HM karla í fótbolta náði ekki að koma í veg fyrir 2-0 tap gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli. Birkir Már Sævarsson stóð upp úr í einkunnagjöf Vísis. 2. september 2021 21:36 Twitter í kringum tapið gegn Rúmeníu: „Afar ólíkar ástæður fyrir fjarveru þessarra átta leikmanna“ Ísland tapaði 0-2 gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2022. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter í kvöld. 2. september 2021 21:34 Landsliðsþjálfarinn eftir súrt tap: „Þó við séum að þróa liðið viljum við alltaf vinna“ „Við erum bara hundfúlir. Ég er nokkuð sáttur með frammistöðuna í heild. Auðvitað færðu alltaf einhverja möguleika á móti, það er þannig í fótbolta,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, eftir 0-2 tapið gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli í kvöld. 2. september 2021 21:20 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Sjá meira
„Við þurfum að líta einhver tíu ár til baka og skoða þegar U-21 liðið okkar, sem komst alla leið í úrslitakeppni EM, er að byrja að spila saman. Í rauninni er nákvæmlega sama að gerast núna. Við vonum að þeir strákar sem eru að koma ungir inn núna geti tekið þau skref á sínum ferli sem okkar bestu leikmenn síðustu árin gerðu.“ „Þegar sú kynslóð byrjaði að spila saman þá komu ansi margir tapleikir í röð og í raun erum við þar núna. Það lið hafði líka 4-6 mjög reynda leikmenn sem voru að hjálpa til. Við þurfum að gera okkur grein fyrir hvar við erum staddir.“ Arnar sagðist þó líta björtum augum á framtíðina og sagðist hafa trú á því að liðið væri á réttri leið. „Ég er eiginlega alveg pottþéttur á því þegar við skoðum hvernig liðið spilaði í kvöld (í gær), hvernig hugarfarið var og samstillingin að tapleikirnir þurfi ekki að vera svona margir áður en við byrjum að klífa næsta fjall.“ Arnar viðurkenndi að líklega væri möguleikinn á sæti á Heimsmeistaramótinu í Katar úr sögunni. „Ef þú ferð að telja þau stig sem þú mátt tapa til þess að eiga möguleika á tveimur efstu sætunum þá held ég að við séum búnir að ná hámarkinu sem þýðir að við þurfum að vinna rest.“ „Svo getur þetta spilast alls konar en núna er þetta súrt og staðan í riðlinum ekki góð. Við höfum séð skrýtin úrslit í riðlinum en undir eðlilegum kringumstæðum getum við ekki tapað fleiri stigum.“
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir „Hannes var hundfúll og það er bara jákvætt“ Arnar Þór Viðarsson segir að valið á Rúnari Alex Rúnarssyni fram yfir Hannes Þór Halldórsson hafi tengst því hvernig hann vildi sjá íslenska liðið spila gegn Rúmeníu í kvöld. Hann segir að Hannes hafi að sjálfsögðu viljað byrja leikinn. 2. september 2021 21:41 Einkunnir Íslands: Birkir Már skástur í gjörbreyttu liði Mikið breytt lið Íslands frá fyrstu leikjunum í undankeppni HM karla í fótbolta náði ekki að koma í veg fyrir 2-0 tap gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli. Birkir Már Sævarsson stóð upp úr í einkunnagjöf Vísis. 2. september 2021 21:36 Twitter í kringum tapið gegn Rúmeníu: „Afar ólíkar ástæður fyrir fjarveru þessarra átta leikmanna“ Ísland tapaði 0-2 gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2022. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter í kvöld. 2. september 2021 21:34 Landsliðsþjálfarinn eftir súrt tap: „Þó við séum að þróa liðið viljum við alltaf vinna“ „Við erum bara hundfúlir. Ég er nokkuð sáttur með frammistöðuna í heild. Auðvitað færðu alltaf einhverja möguleika á móti, það er þannig í fótbolta,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, eftir 0-2 tapið gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli í kvöld. 2. september 2021 21:20 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Sjá meira
„Hannes var hundfúll og það er bara jákvætt“ Arnar Þór Viðarsson segir að valið á Rúnari Alex Rúnarssyni fram yfir Hannes Þór Halldórsson hafi tengst því hvernig hann vildi sjá íslenska liðið spila gegn Rúmeníu í kvöld. Hann segir að Hannes hafi að sjálfsögðu viljað byrja leikinn. 2. september 2021 21:41
Einkunnir Íslands: Birkir Már skástur í gjörbreyttu liði Mikið breytt lið Íslands frá fyrstu leikjunum í undankeppni HM karla í fótbolta náði ekki að koma í veg fyrir 2-0 tap gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli. Birkir Már Sævarsson stóð upp úr í einkunnagjöf Vísis. 2. september 2021 21:36
Twitter í kringum tapið gegn Rúmeníu: „Afar ólíkar ástæður fyrir fjarveru þessarra átta leikmanna“ Ísland tapaði 0-2 gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2022. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter í kvöld. 2. september 2021 21:34
Landsliðsþjálfarinn eftir súrt tap: „Þó við séum að þróa liðið viljum við alltaf vinna“ „Við erum bara hundfúlir. Ég er nokkuð sáttur með frammistöðuna í heild. Auðvitað færðu alltaf einhverja möguleika á móti, það er þannig í fótbolta,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, eftir 0-2 tapið gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli í kvöld. 2. september 2021 21:20