Fólk festist og drukknar í bifreiðum og kjöllurum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. september 2021 06:39 Veðrið hefur sett allar samgöngur úr skorðum. AP/Craig Ruttle Að minnsta kosti 45 hafa látist í úrhellisrigningu og flóðum í Bandaríkjunum. Joe Biden Bandaríkjaforseti segir þörf á sögulega umfangsmiklum fjárfestingum til að takast á við loftslagsvandann sem steðjar að heimsbyggðinni. Um sé að ræða spurningu um líf og dauða. Fordæmalaust rigningaveður hefur gengið yfir New York og New Jersey síðustu daga og hafa íbúar fests bæði í kjöllurum og bifreiðum. Að minnsta kosti 23 hafa látið lífið í New Jersey, flestir eftir að hafa drukknað þegar flóðavatn gleypti bifreiðar þeirra. Þá eru fjórtán látnir í New York, þar af ellefu sem drukknuðu þegar þeir sátu fastir í kjöllurunum húsa sinna. Meðal látnu er tveggja ára drengur. Einnig hefur verið tilkynnt um dauðsföll í Pennsylvaníu, Maryland og Virginíu. Búið er að lýsa yfir neyðarástandi í New Jersey og New York. Bill de Blasio, borgarstjóri New York, hefur gagnrýnt veðurfræðinga harðlega fyrir spár sínar en á sama tíma og þeir spáðu 7,5 til 15 sentímetra regnfalli á einum sólahring féllu rúmir 8 sentímetrar af regni í Central Park á aðeins klukkustund. Í uppsveitum hafa flóð valdið gríðarlegri eyðileggingu hjá bændum en í borginni þurfti að bjarga nærri þúsund manns úr neðanjarðarkerfinu eftir að vatn fossaði í gegnum kerfið. Þá hafa bílar sést fljóta í vatnsflaumnum og vitni lýst því að heyra neyðarköll frá fólki sem hefur setið fast. Bandaríkin Náttúruhamfarir Fellibylurinn Ída Loftslagsmál Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Um sé að ræða spurningu um líf og dauða. Fordæmalaust rigningaveður hefur gengið yfir New York og New Jersey síðustu daga og hafa íbúar fests bæði í kjöllurum og bifreiðum. Að minnsta kosti 23 hafa látið lífið í New Jersey, flestir eftir að hafa drukknað þegar flóðavatn gleypti bifreiðar þeirra. Þá eru fjórtán látnir í New York, þar af ellefu sem drukknuðu þegar þeir sátu fastir í kjöllurunum húsa sinna. Meðal látnu er tveggja ára drengur. Einnig hefur verið tilkynnt um dauðsföll í Pennsylvaníu, Maryland og Virginíu. Búið er að lýsa yfir neyðarástandi í New Jersey og New York. Bill de Blasio, borgarstjóri New York, hefur gagnrýnt veðurfræðinga harðlega fyrir spár sínar en á sama tíma og þeir spáðu 7,5 til 15 sentímetra regnfalli á einum sólahring féllu rúmir 8 sentímetrar af regni í Central Park á aðeins klukkustund. Í uppsveitum hafa flóð valdið gríðarlegri eyðileggingu hjá bændum en í borginni þurfti að bjarga nærri þúsund manns úr neðanjarðarkerfinu eftir að vatn fossaði í gegnum kerfið. Þá hafa bílar sést fljóta í vatnsflaumnum og vitni lýst því að heyra neyðarköll frá fólki sem hefur setið fast.
Bandaríkin Náttúruhamfarir Fellibylurinn Ída Loftslagsmál Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira