Holland, Tyrkland og Ísrael með stórsigra Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. september 2021 21:18 Memphis Depay skoraði tvö mörk fyrir Hollendinga í kvöld. Getty/Eric Verhoeven Undankeppni HM 2022 hélt áfram í dag og það voru 13 leikir á dagskrá. Hollendingar og Tyrkir unnu sína leiki í G-riðli og lyfta sér upp fyrir Norðmenn í efstu tvö sætin. Þá unnu Ísraelar sterkan 5-2 sigur á Austurríkismönnum. Memphis Depay skoraði fyrstu tvö mörk leiksins þegar að Hollendingar unnu 4-0 sigur á Svartfellingum í G-riðli. Georginio Wijnaldum og Cody Gakpo bættu sínu markinu við hvor og tryggðu stórsigur Hollendinga. Halil Dervisoglu skoraði fyrsta mark Tyrkja í 3-0 sigri liðsins á Gíbraltar í sama riðli. Hakan Calhanoglu lagði upp fyrsta markið og skoraði mark númer tvö, áður en að Kenan Karaman innsyglaði 3-0 sigurinn. Tyrkir eru nú á toppi riðilsins með 11 stig eftir fimm leiki, einu stigi meira en bæði Hollendingar og Norðmenn sem sitja í öðru og þriðja sæti. Skotar eru nú í þriðja sæti F-riðils eftir 1-0 sigur á Moldavíu. Lyndon Dykes skoraði mark Skota snemma leiks. Í sama riðli vann Ísrael 5-2 sigur á Austurríki og lyfti sér upp í annað sæti riðilsins með tíu stig. Austurríkismenn sitja í fjórða sæti með sjö stig. Í H-riðli gerðu unnu Króatar nauman 1-0 sigur gegn Slóvakíu, en þar eru Rússar efstir með tíu stig og Króatar í öðru sæti einnig með tíu. Marcelo Brozovic skoraði eina mark leiksins fimm mínútum fyrir leikslok. Öll úrslit dagsins A-riðill Írland 1-1 Aserbaídsjan Serbía 4-1 Lúxemborg D-riðill Finnland 1-0 Kasakstan Úkraína 1-1 Frakkland F-riðill Færeyjar 0-1 Danmörk Ísrael 5-2 Austurríki Skotland 1-0 Moldavía G-riðill Lettland 0-2 Noregur Gíbraltar 0-3 Tyrkland Holland 4-0 Svartfjallaland H-riðill Kýpur 0-2 Rússland Slóvenía 1-0 Malta Slóvakía 0-1 Króatía HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Fimmta jafntefli Úkraínumanna í röð Frakkland mætti Úkraínu í D-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Liðin skildu jöfn 1-1, en þetta var annað jafntefli Frakka í röð, en það fimmta hjá Úkraínumönnum. 4. september 2021 20:40 Danir með fullt hús stiga eftir nauman sigur gegn Færeyingum Danir unnu í kvöld nauman 1-0 útisigur gegn Færyingum í undankeppni HM 2022. Jonas Wind skoraði eina mark leiksins. 4. september 2021 20:54 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Memphis Depay skoraði fyrstu tvö mörk leiksins þegar að Hollendingar unnu 4-0 sigur á Svartfellingum í G-riðli. Georginio Wijnaldum og Cody Gakpo bættu sínu markinu við hvor og tryggðu stórsigur Hollendinga. Halil Dervisoglu skoraði fyrsta mark Tyrkja í 3-0 sigri liðsins á Gíbraltar í sama riðli. Hakan Calhanoglu lagði upp fyrsta markið og skoraði mark númer tvö, áður en að Kenan Karaman innsyglaði 3-0 sigurinn. Tyrkir eru nú á toppi riðilsins með 11 stig eftir fimm leiki, einu stigi meira en bæði Hollendingar og Norðmenn sem sitja í öðru og þriðja sæti. Skotar eru nú í þriðja sæti F-riðils eftir 1-0 sigur á Moldavíu. Lyndon Dykes skoraði mark Skota snemma leiks. Í sama riðli vann Ísrael 5-2 sigur á Austurríki og lyfti sér upp í annað sæti riðilsins með tíu stig. Austurríkismenn sitja í fjórða sæti með sjö stig. Í H-riðli gerðu unnu Króatar nauman 1-0 sigur gegn Slóvakíu, en þar eru Rússar efstir með tíu stig og Króatar í öðru sæti einnig með tíu. Marcelo Brozovic skoraði eina mark leiksins fimm mínútum fyrir leikslok. Öll úrslit dagsins A-riðill Írland 1-1 Aserbaídsjan Serbía 4-1 Lúxemborg D-riðill Finnland 1-0 Kasakstan Úkraína 1-1 Frakkland F-riðill Færeyjar 0-1 Danmörk Ísrael 5-2 Austurríki Skotland 1-0 Moldavía G-riðill Lettland 0-2 Noregur Gíbraltar 0-3 Tyrkland Holland 4-0 Svartfjallaland H-riðill Kýpur 0-2 Rússland Slóvenía 1-0 Malta Slóvakía 0-1 Króatía
A-riðill Írland 1-1 Aserbaídsjan Serbía 4-1 Lúxemborg D-riðill Finnland 1-0 Kasakstan Úkraína 1-1 Frakkland F-riðill Færeyjar 0-1 Danmörk Ísrael 5-2 Austurríki Skotland 1-0 Moldavía G-riðill Lettland 0-2 Noregur Gíbraltar 0-3 Tyrkland Holland 4-0 Svartfjallaland H-riðill Kýpur 0-2 Rússland Slóvenía 1-0 Malta Slóvakía 0-1 Króatía
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Fimmta jafntefli Úkraínumanna í röð Frakkland mætti Úkraínu í D-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Liðin skildu jöfn 1-1, en þetta var annað jafntefli Frakka í röð, en það fimmta hjá Úkraínumönnum. 4. september 2021 20:40 Danir með fullt hús stiga eftir nauman sigur gegn Færeyingum Danir unnu í kvöld nauman 1-0 útisigur gegn Færyingum í undankeppni HM 2022. Jonas Wind skoraði eina mark leiksins. 4. september 2021 20:54 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Fimmta jafntefli Úkraínumanna í röð Frakkland mætti Úkraínu í D-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Liðin skildu jöfn 1-1, en þetta var annað jafntefli Frakka í röð, en það fimmta hjá Úkraínumönnum. 4. september 2021 20:40
Danir með fullt hús stiga eftir nauman sigur gegn Færeyingum Danir unnu í kvöld nauman 1-0 útisigur gegn Færyingum í undankeppni HM 2022. Jonas Wind skoraði eina mark leiksins. 4. september 2021 20:54