Byrjunarlið Íslands: Birkir og Birkir í 100 landsleiki en Jóhann ekki með Sindri Sverrisson skrifar 5. september 2021 14:35 Þeir Birkir og Birkir eru á leið í 100 landsleikja klúbbinn. Hér eru þeir í leik Íslands við Frakkland á EM 2016. Matthias Hangst/Getty Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt hvaða leikmenn byrja leikinn við Norður-Makedóníu klukkan 16 á Laugardalsvelli, í undankeppni HM karla í fótbolta. Þrjár breytingar eru á byrjunarliði Íslands frá 2-0 tapinu gegn Rúmeníu á fimmtudagskvöld. Kári Árnason kemur inn í vörnina í stað Hjartar Hermannssonar, og Ísak Bergmann Jóhannesson og Mikael Anderson koma inn í stað Guðlaugs Victors Pálssonar og Jóhanns Bergs Guðmundssonar. Jóhann er ekki í leikmannahópnum í dag. Birkir Bjarnason og Birkir Már Sævarsson ná 100 landsleikja áfanganum í dag því þeir eru báðir áfram í byrjunarliðinu. Landsleikjametið á afmælisbarn dagsins, Rúnar Kristinsson, með 104 leiki. Byrjunarlið Íslands í dag: Byrjunarliðið gegn Norður Makedóníu!This is how we start our @FIFAWorldCup qualifier against North Macedonia!#fyririsland pic.twitter.com/I2972UAGAK— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 5, 2021 Mark: Rúnar Alex Rúnarsson. Vörn: Birkir Már Sævarsson, Kári Árnason, Brynjar Ingi Bjarnason, Guðmundur Þórarinsson. Miðja: Andri Fannar Baldursson, Birkir Bjarnason, Ísak Bergmann Jóhannesson. Sókn: Mikael Anderson, Viðar Örn Kjartansson, Albert Guðmundsson. Hinn 18 ára gamli Ísak er þar með í byrjunarliði í mótsleik í fyrsta sinn með A-landsliðinu en þetta er hans sjötti A-landsleikur. Þetta er fimmti leikur Íslands í undankeppninni sem verður því hálfnuð að honum loknum. Ísland hefur unnið einn leik til þessa, gegn Liechtenstein, en tapað hinum þremur. HM 2022 í Katar Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Þrjár breytingar eru á byrjunarliði Íslands frá 2-0 tapinu gegn Rúmeníu á fimmtudagskvöld. Kári Árnason kemur inn í vörnina í stað Hjartar Hermannssonar, og Ísak Bergmann Jóhannesson og Mikael Anderson koma inn í stað Guðlaugs Victors Pálssonar og Jóhanns Bergs Guðmundssonar. Jóhann er ekki í leikmannahópnum í dag. Birkir Bjarnason og Birkir Már Sævarsson ná 100 landsleikja áfanganum í dag því þeir eru báðir áfram í byrjunarliðinu. Landsleikjametið á afmælisbarn dagsins, Rúnar Kristinsson, með 104 leiki. Byrjunarlið Íslands í dag: Byrjunarliðið gegn Norður Makedóníu!This is how we start our @FIFAWorldCup qualifier against North Macedonia!#fyririsland pic.twitter.com/I2972UAGAK— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 5, 2021 Mark: Rúnar Alex Rúnarsson. Vörn: Birkir Már Sævarsson, Kári Árnason, Brynjar Ingi Bjarnason, Guðmundur Þórarinsson. Miðja: Andri Fannar Baldursson, Birkir Bjarnason, Ísak Bergmann Jóhannesson. Sókn: Mikael Anderson, Viðar Örn Kjartansson, Albert Guðmundsson. Hinn 18 ára gamli Ísak er þar með í byrjunarliði í mótsleik í fyrsta sinn með A-landsliðinu en þetta er hans sjötti A-landsleikur. Þetta er fimmti leikur Íslands í undankeppninni sem verður því hálfnuð að honum loknum. Ísland hefur unnið einn leik til þessa, gegn Liechtenstein, en tapað hinum þremur.
HM 2022 í Katar Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira