Guðrún hafði betur gegn Berglindi | Ísak Bergmann og Andri Fannar komu af bekknum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2021 16:35 Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar unnu mikilvægan sigur í dag. @FCRosengard Fjöldinn allur af Íslendingum var í eldlínunni í úrvalsdeild kvenna í fótbolta í Svíþjóð og karla í Danmörku. Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård höfðu betur gegn Hammarby. Lokatölur í leik liðanna í sænsku úrvalsdeildinni 2-1 gestunum frá Rosengård í vil. Guðrún spilaði allan leikinn í hjarta varnar gestanna á meðan Berglind Björg Þorvaldsdóttir spilaði 88 mínútur liði heimakvenna. Rosengård er á toppi deildarinnar með 44 stig að loknum 16 leikjum, liðið hefur ekki enn tapað leik. Hlín Eiríksdóttir hafði betur gegn fyrrum samherja sínum Hallberu Guðnýju Gísladóttur er Piteå lagði AIK 1-0. Fyrrnefnda liðið lyfti sér upp fyrir AIK í töflunni en liðin eru í 10. og 11. sæti með 14 og 13 stig. Þá skoraði Sveindís Jane Jónsdóttir sigurmark Kristianstad fyrr í dag eins og Vísir greindi frá. Kristianstad er sem stendur í 5. sæti með 24 líkt og Hammarby sem er sæti ofar. Þá voru þær Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Berglind Rós Ágústsdóttir í byrjunarliði Örebro sem tapaði 2-0 fyrir Svíþjóðarmeisturum Häcken. Diljá Ýr Zomers sat allan tímann á bekk Häcken. Meistararnir eru sem stendur í 2. sæti, sex stigum á eftir Rosengård. Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn af bekk FC Kaupmannahafnar á 68. mínútu í 2-0 sigri á Randers í dönsku úrvalsdeildinni. +3 Næste Superliga-opgør er topkampen mod FC Midtjylland i et fyldt Parken næste søndag! Kom ind!!! #fcklive #sldk pic.twitter.com/zNRa08dFHu— F.C. København (@FCKobenhavn) September 12, 2021 Andri Fannar Baldursson lék síðustu sjö mínúturnar í liði FCK sem trónir á toppi deildarinnar með 20 stig eftir átta leiki. Var þetta fyrsti leikur Íslendinganna fyrir FCK. Fótbolti Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Sjá meira
Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård höfðu betur gegn Hammarby. Lokatölur í leik liðanna í sænsku úrvalsdeildinni 2-1 gestunum frá Rosengård í vil. Guðrún spilaði allan leikinn í hjarta varnar gestanna á meðan Berglind Björg Þorvaldsdóttir spilaði 88 mínútur liði heimakvenna. Rosengård er á toppi deildarinnar með 44 stig að loknum 16 leikjum, liðið hefur ekki enn tapað leik. Hlín Eiríksdóttir hafði betur gegn fyrrum samherja sínum Hallberu Guðnýju Gísladóttur er Piteå lagði AIK 1-0. Fyrrnefnda liðið lyfti sér upp fyrir AIK í töflunni en liðin eru í 10. og 11. sæti með 14 og 13 stig. Þá skoraði Sveindís Jane Jónsdóttir sigurmark Kristianstad fyrr í dag eins og Vísir greindi frá. Kristianstad er sem stendur í 5. sæti með 24 líkt og Hammarby sem er sæti ofar. Þá voru þær Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Berglind Rós Ágústsdóttir í byrjunarliði Örebro sem tapaði 2-0 fyrir Svíþjóðarmeisturum Häcken. Diljá Ýr Zomers sat allan tímann á bekk Häcken. Meistararnir eru sem stendur í 2. sæti, sex stigum á eftir Rosengård. Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn af bekk FC Kaupmannahafnar á 68. mínútu í 2-0 sigri á Randers í dönsku úrvalsdeildinni. +3 Næste Superliga-opgør er topkampen mod FC Midtjylland i et fyldt Parken næste søndag! Kom ind!!! #fcklive #sldk pic.twitter.com/zNRa08dFHu— F.C. København (@FCKobenhavn) September 12, 2021 Andri Fannar Baldursson lék síðustu sjö mínúturnar í liði FCK sem trónir á toppi deildarinnar með 20 stig eftir átta leiki. Var þetta fyrsti leikur Íslendinganna fyrir FCK.
Fótbolti Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Sjá meira