Þá segjum við frá fyrirhugaðri uppbyggingu á Litla-Hrauni og tökum stöðuna á kórónuveirufaraldrinum.
Að auki greinum við frá nýrri könnun á því hversu vel kjósendur kynna sér framboðin fyrir komandi kosningar og segjum frá ákalli frá Rauða krossinum sem nú leitar að sjálfboðaliðum til að aðstoða flóttafólk sem hingað kemur.
Myndbandaspilari er að hlaða.