„Held að fólk þrái breytingar“ Samúel Karl Ólason skrifar 25. september 2021 15:50 Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins, á fjalli með mági sínum Bendikt Jóhannessyni í dag. Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins, varði deginum á fjalli. Hann greiddi atkvæði utan kjörfundar fyrr í vikunni og fór því í staðinn í góðan göngutúr með Benedikt Jóhannessyni, mági hans. Í samtali við Vísi segir Guðmundur að lykillinn að bíl þeirra hafi orðið rafmagnslaus í göngunni og það hafi þurft að keyra til þeirra nýjum lykli. „Við erum búnir að vera í bílastússi og gönguferð. Núna er bara að tygja sig í gang.“ Guðmundur segist hafa fengið mörg jákvæð símtöl í dag og allir í kringum sig hafi kosið. Honum þyki yndislegt að heyra svona góðar fréttir. „Það er voðalega rafmagnað andrúmsloftið finnst mér. Ég held við getum búist við öllu,“ segir Guðmundur. „Ég held að fólk þrái breytingar og sé að mótmæla með atkvæði sínu. Fólk gengur óbundið til kosninga, eins og ég sagði í gær.“ Hann segir að það séu ekki allir sem taki þátt í skoðanakönnunum og margir kjósendur ákveði sig ekki fyrr en skömmu fyrir kosningar eða á kjördag. Aðspurður um þær jákvæðustu niðurstöður sem hann gæti séð fyrir sér, segir Guðmundur það að ná manni inn í öll kjördæmi yrði rosalegur sigur. „Það yrði best. Við bara krossum fingurna og vonum. Hitt er það að ef við komumst inn ætlum við að berjast áfram næstu fjögur árin fyrir fólkið í landinu. Hamra á spillingunni og koma upp um hana. Taka niðrum hana buxurnar, hvar sem við getum.“ Alþingiskosningar 2021 Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Tengdar fréttir Varð ekkert var við bílinn sem keyrði út af í símamyndbandi „Þetta var allt Glúmi að kenna. Bílstjórinn hefur séð hann og ekki trúað eigin augum,“ segir Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksin, um myndband sem hann tók á ferðalagi um landið vegna Alþingiskosninganna. 24. september 2021 18:50 Oddvitaáskorunin: „Pabbi var svo reiður að löggan fór að afsaka mig“ Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 17. september 2021 09:01 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Hundur í hjólastól í Sandgerði Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Sjá meira
Í samtali við Vísi segir Guðmundur að lykillinn að bíl þeirra hafi orðið rafmagnslaus í göngunni og það hafi þurft að keyra til þeirra nýjum lykli. „Við erum búnir að vera í bílastússi og gönguferð. Núna er bara að tygja sig í gang.“ Guðmundur segist hafa fengið mörg jákvæð símtöl í dag og allir í kringum sig hafi kosið. Honum þyki yndislegt að heyra svona góðar fréttir. „Það er voðalega rafmagnað andrúmsloftið finnst mér. Ég held við getum búist við öllu,“ segir Guðmundur. „Ég held að fólk þrái breytingar og sé að mótmæla með atkvæði sínu. Fólk gengur óbundið til kosninga, eins og ég sagði í gær.“ Hann segir að það séu ekki allir sem taki þátt í skoðanakönnunum og margir kjósendur ákveði sig ekki fyrr en skömmu fyrir kosningar eða á kjördag. Aðspurður um þær jákvæðustu niðurstöður sem hann gæti séð fyrir sér, segir Guðmundur það að ná manni inn í öll kjördæmi yrði rosalegur sigur. „Það yrði best. Við bara krossum fingurna og vonum. Hitt er það að ef við komumst inn ætlum við að berjast áfram næstu fjögur árin fyrir fólkið í landinu. Hamra á spillingunni og koma upp um hana. Taka niðrum hana buxurnar, hvar sem við getum.“
Alþingiskosningar 2021 Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Tengdar fréttir Varð ekkert var við bílinn sem keyrði út af í símamyndbandi „Þetta var allt Glúmi að kenna. Bílstjórinn hefur séð hann og ekki trúað eigin augum,“ segir Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksin, um myndband sem hann tók á ferðalagi um landið vegna Alþingiskosninganna. 24. september 2021 18:50 Oddvitaáskorunin: „Pabbi var svo reiður að löggan fór að afsaka mig“ Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 17. september 2021 09:01 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Hundur í hjólastól í Sandgerði Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Sjá meira
Varð ekkert var við bílinn sem keyrði út af í símamyndbandi „Þetta var allt Glúmi að kenna. Bílstjórinn hefur séð hann og ekki trúað eigin augum,“ segir Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksin, um myndband sem hann tók á ferðalagi um landið vegna Alþingiskosninganna. 24. september 2021 18:50
Oddvitaáskorunin: „Pabbi var svo reiður að löggan fór að afsaka mig“ Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 17. september 2021 09:01