Birkir fyrirliði í landsleik 102: Segist ekki berjast við nafna sinn um metið Sindri Sverrisson skrifar 7. október 2021 13:39 Birkir Bjarnason hefur kynnst því að bera fyrirliðabandið í landsliðstreyjunni. Hann spilar sinn 102. A-landsleik á morgun. vísir/vilhelm Í fjarveru Arons Einars Gunnarssonar, Kára Árnasonar og Jóhanns Bergs Guðmundssonar kemur það í hlut Birkis Bjarnasonar að vera fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta í leiknum við Armeníu á morgun. Jóhann Berg og Kári skiptust á að bera fyrirliðabandið í síðasta landsleikjaglugga, fyrir mánuði síðan. Kári var ekki valinn að þessu sinni og Jóhann dró sig út úr hópnum vegna meiðslahættu en bætti því við að óánægja með störf KSÍ undanfarið hjálpaði ekki til. Aron Einar hefur verið fyrirliði frá árinu 2012 en sætir nú lögreglurannsókn eftir ásakanir um nauðgun og er því ekki í landsliðshópnum. Birkir verður því fyrirliði á morgun í landsleik númer 102 og kvaðst að sjálfsögðu stoltur af því þó að þetta væri ekki í fyrsta sinn sem hann bæri fyrirliðabandið. „Þetta met skiptir mig voðalega litlu máli“ Birkir nálgast óðum met Rúnars Kristinssonar sem lék 104 A-landsleiki, og metið gæti fallið áður en árið er á enda. Nafni Birkis Bjarnasonar, Birkir Már Sævarsson, er jafn honum í kapphlaupinu um metið en sá fyrrnefndi sagði þá þó ekki í neinni samkeppni um að ná metinu. „Þetta met skiptir mig voðalega litlu máli. Ef að Birkir Már nær því þá er ég mjög glaður fyrir hans hönd. Þetta er ekki eitthvað sem við hugsum út í dags daglega,“ sagði Birkir Bjarnason léttur á blaðamannafundi í dag. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Herra Áreiðanlegur og ferskur Vindur heiðraðir í Dalnum í dag Tveir af allra dyggustu þjónum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta frá upphafi verða heiðraðir á Laugardalsvelli í kvöld fyrir að ná að spila 100 A-landsleiki. Þeir gætu báðir bætt leikjamet Rúnars Kristinssonar áður en árið er á enda. 8. september 2021 09:01 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Jóhann Berg og Kári skiptust á að bera fyrirliðabandið í síðasta landsleikjaglugga, fyrir mánuði síðan. Kári var ekki valinn að þessu sinni og Jóhann dró sig út úr hópnum vegna meiðslahættu en bætti því við að óánægja með störf KSÍ undanfarið hjálpaði ekki til. Aron Einar hefur verið fyrirliði frá árinu 2012 en sætir nú lögreglurannsókn eftir ásakanir um nauðgun og er því ekki í landsliðshópnum. Birkir verður því fyrirliði á morgun í landsleik númer 102 og kvaðst að sjálfsögðu stoltur af því þó að þetta væri ekki í fyrsta sinn sem hann bæri fyrirliðabandið. „Þetta met skiptir mig voðalega litlu máli“ Birkir nálgast óðum met Rúnars Kristinssonar sem lék 104 A-landsleiki, og metið gæti fallið áður en árið er á enda. Nafni Birkis Bjarnasonar, Birkir Már Sævarsson, er jafn honum í kapphlaupinu um metið en sá fyrrnefndi sagði þá þó ekki í neinni samkeppni um að ná metinu. „Þetta met skiptir mig voðalega litlu máli. Ef að Birkir Már nær því þá er ég mjög glaður fyrir hans hönd. Þetta er ekki eitthvað sem við hugsum út í dags daglega,“ sagði Birkir Bjarnason léttur á blaðamannafundi í dag.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Herra Áreiðanlegur og ferskur Vindur heiðraðir í Dalnum í dag Tveir af allra dyggustu þjónum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta frá upphafi verða heiðraðir á Laugardalsvelli í kvöld fyrir að ná að spila 100 A-landsleiki. Þeir gætu báðir bætt leikjamet Rúnars Kristinssonar áður en árið er á enda. 8. september 2021 09:01 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Herra Áreiðanlegur og ferskur Vindur heiðraðir í Dalnum í dag Tveir af allra dyggustu þjónum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta frá upphafi verða heiðraðir á Laugardalsvelli í kvöld fyrir að ná að spila 100 A-landsleiki. Þeir gætu báðir bætt leikjamet Rúnars Kristinssonar áður en árið er á enda. 8. september 2021 09:01