Danir komnir langleiðina til Katar - Sjáðu öll úrslit kvöldsins Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. október 2021 21:04 Kasper Hjulmand að gera frábæra hluti með danska landsliðið. vísir/Getty Síðustu leikjum dagsins í undankeppni HM lauk nú rétt í þessu. Danir eru heitasta lið unankeppninnar til þessa og héldu uppteknum hætti í kvöld þegar þeir heimsóttu Moldavíu. Danmörk vann öruggan 0-4 sigur þar sem Andreas Skov Olsen, Simon Kjær, Christian Nörgaard og Joachim Maehle voru á skotskónum. Yfirburðir Danmerkur í F-riðlinum algjörir þar sem þeir hafa fullt hús stiga eftir sjö umferðir; hafa skorað 26 mörk og haldið marki sínu hreinu í öllum leikjunum til þessa. DENMARK ARE ROLLING IN UEFA WORLD CUP QUALIFYING Record: 7-0-0Goals scored: 26Goals conceded: ZEROLead over 2nd place in group: SevenInsanity pic.twitter.com/fQYVvMaqZj— International Champions Cup (@IntChampionsCup) October 9, 2021 Önnur úrslit kvöldsins Ungverjaland 0 - 1 Albanía0-1 Armando Broja ('80 ) Pólland 5 - 0 San Marinó1-0 Karol Swiderski ('10 ) 2-0 Cristian Brolli ('20 , sjálfsmark) 3-0 Tomasz Kedziora ('50 ) 4-0 Adam Buksa ('84 ) 5-0 Krzysztof Piatek ('90 ) Færeyjar 0 - 2 Austurríki0-1 Konrad Laimer ('26 ) 0-2 Marcel Sabitzer ('48 ) Moldavía 0 - 4 Danmörk 0-1 Andreas Olsen ('23 ) 0-2 Simon Kjaer ('34 ) 0-3 Christian Norgaard ('39 ) 0-4 Joakim Maehle ('44 ) Sviss 2 - 0 Norður-Írland1-0 Steven Zuber ('45 ) 2-0 Christian Fassnacht ('90 ) HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Englendingar skoruðu fimm í Andorra Enska landsliðið í fótbolta átti ekki í neinum vandræðum með Andorra þegar liðin mættust í undankeppni HM í Katar í smáríkinu í kvöld. 9. október 2021 20:43 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Danmörk vann öruggan 0-4 sigur þar sem Andreas Skov Olsen, Simon Kjær, Christian Nörgaard og Joachim Maehle voru á skotskónum. Yfirburðir Danmerkur í F-riðlinum algjörir þar sem þeir hafa fullt hús stiga eftir sjö umferðir; hafa skorað 26 mörk og haldið marki sínu hreinu í öllum leikjunum til þessa. DENMARK ARE ROLLING IN UEFA WORLD CUP QUALIFYING Record: 7-0-0Goals scored: 26Goals conceded: ZEROLead over 2nd place in group: SevenInsanity pic.twitter.com/fQYVvMaqZj— International Champions Cup (@IntChampionsCup) October 9, 2021 Önnur úrslit kvöldsins Ungverjaland 0 - 1 Albanía0-1 Armando Broja ('80 ) Pólland 5 - 0 San Marinó1-0 Karol Swiderski ('10 ) 2-0 Cristian Brolli ('20 , sjálfsmark) 3-0 Tomasz Kedziora ('50 ) 4-0 Adam Buksa ('84 ) 5-0 Krzysztof Piatek ('90 ) Færeyjar 0 - 2 Austurríki0-1 Konrad Laimer ('26 ) 0-2 Marcel Sabitzer ('48 ) Moldavía 0 - 4 Danmörk 0-1 Andreas Olsen ('23 ) 0-2 Simon Kjaer ('34 ) 0-3 Christian Norgaard ('39 ) 0-4 Joakim Maehle ('44 ) Sviss 2 - 0 Norður-Írland1-0 Steven Zuber ('45 ) 2-0 Christian Fassnacht ('90 )
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Englendingar skoruðu fimm í Andorra Enska landsliðið í fótbolta átti ekki í neinum vandræðum með Andorra þegar liðin mættust í undankeppni HM í Katar í smáríkinu í kvöld. 9. október 2021 20:43 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Englendingar skoruðu fimm í Andorra Enska landsliðið í fótbolta átti ekki í neinum vandræðum með Andorra þegar liðin mættust í undankeppni HM í Katar í smáríkinu í kvöld. 9. október 2021 20:43