Danir komnir langleiðina til Katar - Sjáðu öll úrslit kvöldsins Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. október 2021 21:04 Kasper Hjulmand að gera frábæra hluti með danska landsliðið. vísir/Getty Síðustu leikjum dagsins í undankeppni HM lauk nú rétt í þessu. Danir eru heitasta lið unankeppninnar til þessa og héldu uppteknum hætti í kvöld þegar þeir heimsóttu Moldavíu. Danmörk vann öruggan 0-4 sigur þar sem Andreas Skov Olsen, Simon Kjær, Christian Nörgaard og Joachim Maehle voru á skotskónum. Yfirburðir Danmerkur í F-riðlinum algjörir þar sem þeir hafa fullt hús stiga eftir sjö umferðir; hafa skorað 26 mörk og haldið marki sínu hreinu í öllum leikjunum til þessa. DENMARK ARE ROLLING IN UEFA WORLD CUP QUALIFYING Record: 7-0-0Goals scored: 26Goals conceded: ZEROLead over 2nd place in group: SevenInsanity pic.twitter.com/fQYVvMaqZj— International Champions Cup (@IntChampionsCup) October 9, 2021 Önnur úrslit kvöldsins Ungverjaland 0 - 1 Albanía0-1 Armando Broja ('80 ) Pólland 5 - 0 San Marinó1-0 Karol Swiderski ('10 ) 2-0 Cristian Brolli ('20 , sjálfsmark) 3-0 Tomasz Kedziora ('50 ) 4-0 Adam Buksa ('84 ) 5-0 Krzysztof Piatek ('90 ) Færeyjar 0 - 2 Austurríki0-1 Konrad Laimer ('26 ) 0-2 Marcel Sabitzer ('48 ) Moldavía 0 - 4 Danmörk 0-1 Andreas Olsen ('23 ) 0-2 Simon Kjaer ('34 ) 0-3 Christian Norgaard ('39 ) 0-4 Joakim Maehle ('44 ) Sviss 2 - 0 Norður-Írland1-0 Steven Zuber ('45 ) 2-0 Christian Fassnacht ('90 ) HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Englendingar skoruðu fimm í Andorra Enska landsliðið í fótbolta átti ekki í neinum vandræðum með Andorra þegar liðin mættust í undankeppni HM í Katar í smáríkinu í kvöld. 9. október 2021 20:43 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira
Danmörk vann öruggan 0-4 sigur þar sem Andreas Skov Olsen, Simon Kjær, Christian Nörgaard og Joachim Maehle voru á skotskónum. Yfirburðir Danmerkur í F-riðlinum algjörir þar sem þeir hafa fullt hús stiga eftir sjö umferðir; hafa skorað 26 mörk og haldið marki sínu hreinu í öllum leikjunum til þessa. DENMARK ARE ROLLING IN UEFA WORLD CUP QUALIFYING Record: 7-0-0Goals scored: 26Goals conceded: ZEROLead over 2nd place in group: SevenInsanity pic.twitter.com/fQYVvMaqZj— International Champions Cup (@IntChampionsCup) October 9, 2021 Önnur úrslit kvöldsins Ungverjaland 0 - 1 Albanía0-1 Armando Broja ('80 ) Pólland 5 - 0 San Marinó1-0 Karol Swiderski ('10 ) 2-0 Cristian Brolli ('20 , sjálfsmark) 3-0 Tomasz Kedziora ('50 ) 4-0 Adam Buksa ('84 ) 5-0 Krzysztof Piatek ('90 ) Færeyjar 0 - 2 Austurríki0-1 Konrad Laimer ('26 ) 0-2 Marcel Sabitzer ('48 ) Moldavía 0 - 4 Danmörk 0-1 Andreas Olsen ('23 ) 0-2 Simon Kjaer ('34 ) 0-3 Christian Norgaard ('39 ) 0-4 Joakim Maehle ('44 ) Sviss 2 - 0 Norður-Írland1-0 Steven Zuber ('45 ) 2-0 Christian Fassnacht ('90 )
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Englendingar skoruðu fimm í Andorra Enska landsliðið í fótbolta átti ekki í neinum vandræðum með Andorra þegar liðin mættust í undankeppni HM í Katar í smáríkinu í kvöld. 9. október 2021 20:43 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira
Englendingar skoruðu fimm í Andorra Enska landsliðið í fótbolta átti ekki í neinum vandræðum með Andorra þegar liðin mættust í undankeppni HM í Katar í smáríkinu í kvöld. 9. október 2021 20:43