Danir geta tryggt sér farseðilinn til Katar í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. október 2021 14:31 Pierre-Emile Højbjerg og félagar í danska landsliðinu geta komist á HM í kvöld. getty/Ulrik Pedersen Danir geta orðið annað liðið til að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu í Katar 2022 í kvöld. Danska liðið er í frábærri stöðu í F-riðli undankeppninnar, hafa unnið alla sjö leiki sína, skorað 26 mörk og ekki enn fengið á sig mark. Þýskaland varð í gær fyrsta liðið til að tryggja sér farseðilinn á HM, fyrir utan gestgjafa Katar, og Danmörk getur leikið sama leik í kvöld. Danir mæta Austurríkismönnum á Parken í kvöld. Með sigri kemst danska liðið á HM. Það kemst einnig á HM ef það gerir jafntefli og Skotlandi mistekst að vinna Færeyjar í Þórshöfn eða ef Skotar tapa. Á laugardaginn vann Danmörk 0-4 sigur á Moldóvu. Danir jöfnuðu þar með met Serbíu og Svartfjallalands frá því í undankeppni HM 2006 með því að halda hreinu í fyrstu sjö leikjum sínum í undankeppni. Árið 2021 hefur verið frábært fyrir danska landsliðið. Sem frægt er komst það í undanúrslit á EM, þrátt fyrir áfallið sem dundi yfir þegar Christian Eriksen fór í hjartastopp í leiknum gegn Finnlandi. Danir hafa spilað fimmtán leiki á þessu ári, unnið ellefu, gert eitt jafntefli og tapað þremur. Markatalan er 41-8. Leikur Danmerkur og Austurríkis hefst klukkan 18:45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. HM 2022 í Katar Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Fleiri fréttir Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Sjá meira
Danska liðið er í frábærri stöðu í F-riðli undankeppninnar, hafa unnið alla sjö leiki sína, skorað 26 mörk og ekki enn fengið á sig mark. Þýskaland varð í gær fyrsta liðið til að tryggja sér farseðilinn á HM, fyrir utan gestgjafa Katar, og Danmörk getur leikið sama leik í kvöld. Danir mæta Austurríkismönnum á Parken í kvöld. Með sigri kemst danska liðið á HM. Það kemst einnig á HM ef það gerir jafntefli og Skotlandi mistekst að vinna Færeyjar í Þórshöfn eða ef Skotar tapa. Á laugardaginn vann Danmörk 0-4 sigur á Moldóvu. Danir jöfnuðu þar með met Serbíu og Svartfjallalands frá því í undankeppni HM 2006 með því að halda hreinu í fyrstu sjö leikjum sínum í undankeppni. Árið 2021 hefur verið frábært fyrir danska landsliðið. Sem frægt er komst það í undanúrslit á EM, þrátt fyrir áfallið sem dundi yfir þegar Christian Eriksen fór í hjartastopp í leiknum gegn Finnlandi. Danir hafa spilað fimmtán leiki á þessu ári, unnið ellefu, gert eitt jafntefli og tapað þremur. Markatalan er 41-8. Leikur Danmerkur og Austurríkis hefst klukkan 18:45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3.
HM 2022 í Katar Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Fleiri fréttir Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Sjá meira