Búrkína Fasó komið upp fyrir Ísland á FIFA-listanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2021 09:01 Þórir Jóhann Helgason liggur í jörðinni eftir að hafa verið felldur í síðasta leik íslenska landsliðsins á móti Liechtenstein. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fellur niður um tvö sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem var birtur í morgun. Ísland er nú í 62. sæti listans en íslenska liðið var í átjánda sæti fyrir þremur árum og hefur alls fallið niður um sextán sæti á þessu ári. Íslenska liðið hóf þetta ár í 46. sæti, datt niður í 52. sæti í apríl, niður í 53. sæti í ágúst og hefur síðan fallið niður um níu sæti á síðustu tveimur listum. Ísland var í 53. sæti á listanum fyrir ágúst. Einn sigur í fimm heimaleikjum í haust var ekki að hjálpa íslensku strákunum í baráttunni fyrir sætum á listanum. Næst á dagskrá eru útileiki í nóvember á móti Norður Makedóníu og Rúmeníu en það eru lokaleikir íslenska liðsins í undankeppni HM 2022. Afríkuþjóðirnar Malí og Búrkína Fasó hoppuðu sem dæmi bæði upp fyrir Ísland á nýja listanum. Búrkína Fasó er í harðri baráttu vuið Alsír um að komast áfram upp úr riðlinum og í þriðju umferð í baráttu um afrísku sætin á HM í Katar en Malí er í efsta sæti í sínum riðli. Belgar og Brasilíumenn halda tveimur efstu sætunum en enska landsliðið dettur niður um tvö sæti, fer úr þriðja sæti niður í það fimmta. Frakkar tryggðu sér Þjóðadeildartitilinn á dögunum og komast upp í þriðja sætið og Evrópumeistarar Ítalíu fara líka upp fyrir Englendinga. Hér fyrir neðan má sjá listann sem spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo var búinn að reikna út í gær. FIFA publicará mañana su nuevo ranking de selecciones, pero no hace falta que esperéis tanto para verlo. pic.twitter.com/vZUodRE4aq— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 20, 2021 HM 2022 í Katar Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira
Ísland er nú í 62. sæti listans en íslenska liðið var í átjánda sæti fyrir þremur árum og hefur alls fallið niður um sextán sæti á þessu ári. Íslenska liðið hóf þetta ár í 46. sæti, datt niður í 52. sæti í apríl, niður í 53. sæti í ágúst og hefur síðan fallið niður um níu sæti á síðustu tveimur listum. Ísland var í 53. sæti á listanum fyrir ágúst. Einn sigur í fimm heimaleikjum í haust var ekki að hjálpa íslensku strákunum í baráttunni fyrir sætum á listanum. Næst á dagskrá eru útileiki í nóvember á móti Norður Makedóníu og Rúmeníu en það eru lokaleikir íslenska liðsins í undankeppni HM 2022. Afríkuþjóðirnar Malí og Búrkína Fasó hoppuðu sem dæmi bæði upp fyrir Ísland á nýja listanum. Búrkína Fasó er í harðri baráttu vuið Alsír um að komast áfram upp úr riðlinum og í þriðju umferð í baráttu um afrísku sætin á HM í Katar en Malí er í efsta sæti í sínum riðli. Belgar og Brasilíumenn halda tveimur efstu sætunum en enska landsliðið dettur niður um tvö sæti, fer úr þriðja sæti niður í það fimmta. Frakkar tryggðu sér Þjóðadeildartitilinn á dögunum og komast upp í þriðja sætið og Evrópumeistarar Ítalíu fara líka upp fyrir Englendinga. Hér fyrir neðan má sjá listann sem spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo var búinn að reikna út í gær. FIFA publicará mañana su nuevo ranking de selecciones, pero no hace falta que esperéis tanto para verlo. pic.twitter.com/vZUodRE4aq— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) October 20, 2021
HM 2022 í Katar Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira