Norðmenn taka upp VAR Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2021 14:00 VAR hefur verið notað í nokkrum landsleikjum hér á landi. vísir/vilhelm Norska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að taka upp myndbandsdómgæslu (VAR) í efstu deild frá og með tímabilinu 2023. Þessi ákvörðun var tekin á fundi stjórnar norska knattspyrnusambandsins í gær. Terje Svendsen, formaður sambandsins, sagði að þetta væri rökrétt skref fyrir Norðmenn. „VAR er komið til að vera í fótboltanum og við höfum ákveðið að taka það upp í efstu deild. Þetta er mögulegt út frá fjárhags- og tæknilegum forsendum,“ sagði Svendsen á blaðamannafundi. VAR verður tekið upp í efstu deild karla 2023 og Svendsen greindi einnig frá því að hægt yrði að nota VAR í efstu deild kvenna frá haustinu 2023. Terje Hauge, einn frægasti dómari Noregs fyrr og síðar, er yfirmaður dómaramála hjá norska knattspyrnusambandinu. Hann kveðst ánægður með væntanlega innkomu VAR í norska boltans. „Árið er 2021. Miðað við tæknina sem er til staðar ættum við að taka skref fram á við og byrja að nota VAR. Það hefur verið tekið upp, eða áætlað að taka það upp, í 25 deildum í Evrópu. Við megum ekki dragast aftur úr. Það er mikið undir,“ sagði Hauge við VG. Áður hefur verið greint frá því að VAR muni kosta norska knattspyrnusambandið á bilinu 12-18 milljónir norskra króna á ári. Meirihluti félaganna í norsku úrvalsdeildinni var fylgjandi því að taka upp VAR og norskur toppfótbolti, hagsmunasamtök stærstu félaganna í Noregi, var á sama máli, svo lengi sem VAR verði notað rétt, prófað áður og starfsfólk fái þjálfun. Norski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Þessi ákvörðun var tekin á fundi stjórnar norska knattspyrnusambandsins í gær. Terje Svendsen, formaður sambandsins, sagði að þetta væri rökrétt skref fyrir Norðmenn. „VAR er komið til að vera í fótboltanum og við höfum ákveðið að taka það upp í efstu deild. Þetta er mögulegt út frá fjárhags- og tæknilegum forsendum,“ sagði Svendsen á blaðamannafundi. VAR verður tekið upp í efstu deild karla 2023 og Svendsen greindi einnig frá því að hægt yrði að nota VAR í efstu deild kvenna frá haustinu 2023. Terje Hauge, einn frægasti dómari Noregs fyrr og síðar, er yfirmaður dómaramála hjá norska knattspyrnusambandinu. Hann kveðst ánægður með væntanlega innkomu VAR í norska boltans. „Árið er 2021. Miðað við tæknina sem er til staðar ættum við að taka skref fram á við og byrja að nota VAR. Það hefur verið tekið upp, eða áætlað að taka það upp, í 25 deildum í Evrópu. Við megum ekki dragast aftur úr. Það er mikið undir,“ sagði Hauge við VG. Áður hefur verið greint frá því að VAR muni kosta norska knattspyrnusambandið á bilinu 12-18 milljónir norskra króna á ári. Meirihluti félaganna í norsku úrvalsdeildinni var fylgjandi því að taka upp VAR og norskur toppfótbolti, hagsmunasamtök stærstu félaganna í Noregi, var á sama máli, svo lengi sem VAR verði notað rétt, prófað áður og starfsfólk fái þjálfun.
Norski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira