Arnaldur Karl gekk í tískusýningu Armani í Dubai Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. nóvember 2021 09:30 Arnaldur ásamt fleiri fyrirsætum í Dubai. Instagram Íslenska fyrirsætan Arnaldur Karl Einarsson gekk tískupallinn í tískusýningu Armani á dögunum. Sýningin fór fram í Dubai og segir Arnaldur að hann hafi notað mikið af sólarvörn í ferðinni. Tískusýning Giorgio Armani var haldin samhliða opnun Expo 2020 sýningarinnar. Tískusýningin kallast One Night Only og hefur áður verið haldið í borgum eins og London, Róm, París og New York. Giorgio Armani í lok One Night Only í Dubai á dögunum.Getty/Cedric Ribeir Hér fyrir neðan má sjá Arnald á sýningunni, klæddan í hvít föt frá Armani. View this post on Instagram A post shared by Arnaldur Karl Einarsson (@arnaldureinars) Arnaldur er á skrá hjá Eskimo models en vinnur einnig með Storm models í Bretlandi og Boom models á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by Arnaldur Karl Einarsson (@arnaldureinars) View this post on Instagram A post shared by Arnaldur Karl Einarsson (@arnaldureinars) Tíska og hönnun Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Arnaldur Einars fyrirsæta Armani í Mílanó Arnaldur Karl Einarsson er íslensk fyrirsæta sem er að gera frábæra hluti. 16. janúar 2020 07:00 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fleiri fréttir Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Tískusýning Giorgio Armani var haldin samhliða opnun Expo 2020 sýningarinnar. Tískusýningin kallast One Night Only og hefur áður verið haldið í borgum eins og London, Róm, París og New York. Giorgio Armani í lok One Night Only í Dubai á dögunum.Getty/Cedric Ribeir Hér fyrir neðan má sjá Arnald á sýningunni, klæddan í hvít föt frá Armani. View this post on Instagram A post shared by Arnaldur Karl Einarsson (@arnaldureinars) Arnaldur er á skrá hjá Eskimo models en vinnur einnig með Storm models í Bretlandi og Boom models á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by Arnaldur Karl Einarsson (@arnaldureinars) View this post on Instagram A post shared by Arnaldur Karl Einarsson (@arnaldureinars)
Tíska og hönnun Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Arnaldur Einars fyrirsæta Armani í Mílanó Arnaldur Karl Einarsson er íslensk fyrirsæta sem er að gera frábæra hluti. 16. janúar 2020 07:00 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fleiri fréttir Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Arnaldur Einars fyrirsæta Armani í Mílanó Arnaldur Karl Einarsson er íslensk fyrirsæta sem er að gera frábæra hluti. 16. janúar 2020 07:00