Katrín Tanja og Anníe Mist ætla að segja okkur frá leyndarmáli í næstu viku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2021 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir voru leyndardómsfullar á myndinni með færslu sinni á samfélagsmiðlum. Instagram/@katrintanja Anníe Mist Þórisdóttir átti frábæra endurkomu í CrossFit á árinu eftir að hafa eignast dóttur í ágúst 2020 og nú ætlar hún og vinkona hennar Katrín Tanja Davíðsdóttir að henda sér saman á kaf í jólabókaflóðið. Eins og flestir vita sem fylgjast með CrossFit íþróttinni þá er Katrín Tanja búin að skipta um þjálfara og er þessa dagana að undirbúa sig að flytja heim til Íslands. Katín Tanja hætti hjá Ben Bergeron eftir átta ár og ætlar að leita til þjálfar vinkonu sinnar Anníe Mistar, Jami Tikkanen. Katrín átti ekki sitt besta ár í ár miðað við hennar standard undanfarin ár en varð þó meðal tíu efstu á heimsmeistaramótinu í CrossFit í ágúst. Hún endaði síðan í fimmtánda sæti á Rogue Invitational stórmótinu á dögunum sem er væntanlega hennar síðasta mót á árinu 2021. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Katrín Tanja sýndi frá því í gær þegar hún var búin að pakka búslóðinni sinni saman í Boston og að næst á dagskrá væri að senda það upp á klakann. Katrín Tanja setti síðan inn mjög leyndardómsfulla færslu á Instagram síðu sína. Þar eru hún og Anníe Mist að sussa og við myndina stendur að þær ætli að segja frá leyndarmáli 16. nóvember næstkomandi. Einhver benti á það í athugasemdum að þær haldi báðar á barnabókum á myndinni og það gæti þýtt ýmislegt. Katrín og Anníe hafa nývorið orðið viðskiptafélagar og eru að framleiða saman Dóttir-heyrnartólin með góðri aðstoð. Nú lítur út fyrir að fleiri viðskiptahugmyndir séu búnar að fæðast hjá þeim. Anníe Mist hefur aðeins meira upp á sinni síðu en þar segir hún að þær hafi verið að vinna að þessu saman svo lengi. „Gæti ekki verið spenntari,“ skrifaði Anníe Mist. Þegar leið á kvöldið kom í ljós að leyndarmálið er barnabók sem þær eru að gefa út saman. Aðalpersónan heitir Freyja eins og dóttir Anníe, Freyja Mist. Bókin verður væntanlega kynnt í næstu viku. CrossFit Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira
Eins og flestir vita sem fylgjast með CrossFit íþróttinni þá er Katrín Tanja búin að skipta um þjálfara og er þessa dagana að undirbúa sig að flytja heim til Íslands. Katín Tanja hætti hjá Ben Bergeron eftir átta ár og ætlar að leita til þjálfar vinkonu sinnar Anníe Mistar, Jami Tikkanen. Katrín átti ekki sitt besta ár í ár miðað við hennar standard undanfarin ár en varð þó meðal tíu efstu á heimsmeistaramótinu í CrossFit í ágúst. Hún endaði síðan í fimmtánda sæti á Rogue Invitational stórmótinu á dögunum sem er væntanlega hennar síðasta mót á árinu 2021. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Katrín Tanja sýndi frá því í gær þegar hún var búin að pakka búslóðinni sinni saman í Boston og að næst á dagskrá væri að senda það upp á klakann. Katrín Tanja setti síðan inn mjög leyndardómsfulla færslu á Instagram síðu sína. Þar eru hún og Anníe Mist að sussa og við myndina stendur að þær ætli að segja frá leyndarmáli 16. nóvember næstkomandi. Einhver benti á það í athugasemdum að þær haldi báðar á barnabókum á myndinni og það gæti þýtt ýmislegt. Katrín og Anníe hafa nývorið orðið viðskiptafélagar og eru að framleiða saman Dóttir-heyrnartólin með góðri aðstoð. Nú lítur út fyrir að fleiri viðskiptahugmyndir séu búnar að fæðast hjá þeim. Anníe Mist hefur aðeins meira upp á sinni síðu en þar segir hún að þær hafi verið að vinna að þessu saman svo lengi. „Gæti ekki verið spenntari,“ skrifaði Anníe Mist. Þegar leið á kvöldið kom í ljós að leyndarmálið er barnabók sem þær eru að gefa út saman. Aðalpersónan heitir Freyja eins og dóttir Anníe, Freyja Mist. Bókin verður væntanlega kynnt í næstu viku.
CrossFit Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira