Birkir Bjarnason: Mjög stórt bæði fyrir mig og mína fjölskyldu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. nóvember 2021 22:12 Birkir Bjarnason jafnaði leikjamet Rúnars Kristinssonar í kvöld. Matthew Pearce/Icon Sportswire via Getty Images Birkir Bjarnason jafnaði í kvöld leikjamet Rúnars Kristinssonar er hann lék landsleik númer 104 í markalausu jafntefli gegn Rúmenum. Hann segir þetta stóra stund fyrir sig og sína fjölskyldu, en bendir þó á að hann sé ekki nógu sáttur með úrslit kvöldsins. „Þetta er mjög stórt fyrir bæði mig og mín fjölskyldu, “ sagði Birkir Bjarnason í leikslok. „Vonandi get ég bara haldið áfram og fengið enn þá fleiri leiki.“ Hann segist ekki hafa búist við þessum áfanga þegar hann var að stíga sín fyrstu skref með landsliðinu, og enn fremur að hann hafi lítið pælt í þessu meti fyrr en hann var farinn að nálgast hundrað leiki. „Ég get nú ekki sagt það. Ég hef nú bara aldrei pælt mikið í þessu fyrr en maður var rétt að skríða yfir hundrað leiki.“ „Þannig að þetta hefur aldrei verið neitt markmið eða eitthvað svoleiðis. Það er bara ótrúlegur plús að hafa komist hingað.“ Margir nýjir leikmenn eru að stíga sín fyrstu skref með íslenska landsliðinu, en þrátt fyrir það segist Birkir ekki ganga sáttur frá borði með úrslit kvöldsins. „Nei, ég get nú ekki sagt það. Við sköpum okkur mikið af góðum færum og erum oft mjög nálægt því að skapa færi. En svona allt í allt þá var þetta erfiður leikur og erfiður völlur. Jafntefli er fínt en ég held að við séum allir svekktir með að ná ekki í þessi þrjú stig.“ „Við erum bara að hugsa um okkur sjálfa og reyna að bæta okkar leik. Mér finnst við hafa spilað ágætis leik og við höldum bara áfram að byggja ofan á það sem við erum búnir að vera að byggja upp í þónokkurn tíma. Ég held að þetta líti bara vel út upp á framhaldið.“ Birkir er eins og gefur að skilja einn af reynsluboltum liðsins. Hann er orðinn leikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi og bar fyrirliðabandið í kvöld. En finnur hann fyrir aukinni ábyrgð þegar kemur að því að leiða íslenska liðið inn í nýja tíma? „Já, augljóslega geri ég það. En það eru margir ótrúlega ungir og efnilegir strákar og þetta eru fullt af strákum sem vilja læra. Þeir eru ótrúlega viljugir til að halda áfram og vilja virkilega ná árangri fyrir landsliðið. Þetta er bara gaman að vera í þessu og að reyna að hjálpa þessum yngri.“ HM 2022 í Katar Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Körfubolti Fleiri fréttir Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Sjá meira
„Þetta er mjög stórt fyrir bæði mig og mín fjölskyldu, “ sagði Birkir Bjarnason í leikslok. „Vonandi get ég bara haldið áfram og fengið enn þá fleiri leiki.“ Hann segist ekki hafa búist við þessum áfanga þegar hann var að stíga sín fyrstu skref með landsliðinu, og enn fremur að hann hafi lítið pælt í þessu meti fyrr en hann var farinn að nálgast hundrað leiki. „Ég get nú ekki sagt það. Ég hef nú bara aldrei pælt mikið í þessu fyrr en maður var rétt að skríða yfir hundrað leiki.“ „Þannig að þetta hefur aldrei verið neitt markmið eða eitthvað svoleiðis. Það er bara ótrúlegur plús að hafa komist hingað.“ Margir nýjir leikmenn eru að stíga sín fyrstu skref með íslenska landsliðinu, en þrátt fyrir það segist Birkir ekki ganga sáttur frá borði með úrslit kvöldsins. „Nei, ég get nú ekki sagt það. Við sköpum okkur mikið af góðum færum og erum oft mjög nálægt því að skapa færi. En svona allt í allt þá var þetta erfiður leikur og erfiður völlur. Jafntefli er fínt en ég held að við séum allir svekktir með að ná ekki í þessi þrjú stig.“ „Við erum bara að hugsa um okkur sjálfa og reyna að bæta okkar leik. Mér finnst við hafa spilað ágætis leik og við höldum bara áfram að byggja ofan á það sem við erum búnir að vera að byggja upp í þónokkurn tíma. Ég held að þetta líti bara vel út upp á framhaldið.“ Birkir er eins og gefur að skilja einn af reynsluboltum liðsins. Hann er orðinn leikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi og bar fyrirliðabandið í kvöld. En finnur hann fyrir aukinni ábyrgð þegar kemur að því að leiða íslenska liðið inn í nýja tíma? „Já, augljóslega geri ég það. En það eru margir ótrúlega ungir og efnilegir strákar og þetta eru fullt af strákum sem vilja læra. Þeir eru ótrúlega viljugir til að halda áfram og vilja virkilega ná árangri fyrir landsliðið. Þetta er bara gaman að vera í þessu og að reyna að hjálpa þessum yngri.“
HM 2022 í Katar Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Körfubolti Fleiri fréttir Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Sjá meira