Jón Dagur: Fagnið var skemmtilegt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. nóvember 2021 19:45 Íslendingar fagna marki Jóns Dags Þorsteinssonar gegn Norður-Makedóníu. epa/NAKE BATEV Jón Dagur Þorsteinsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir íslenska landsliðið í keppnisleik í kvöld. Ísland tapaði þá fyrir Norður-Makedóníu, 3-1, í síðasta leik sínum í undankeppni HM 2022. „Auðvitað var fyrri hálfleikurinn erfiður eftir að við fengum mark á okkur snemma. En mér fannst við byrja seinni hálfleikinn vel, við unnum okkur vel inn í leikinn en þetta var smá brekka eftir seinna markið þeirra,“ sagði Jón Dagur í samtali við RÚV eftir leikinn. Þrátt fyrir að norður-makedónska liðið unnið leikinn í kvöld og sé á leið í umspil um sæti á HM finnst Jóni Degi ekki vera mikill munur á því og íslenska liðinu. „Auðvitað eru þeir búnir að spila mjög lengi saman og eru með fullt af góðum leikmönnum. En mér finnst þeir ekkert frábærir. Við erum á okkar vegferð og ef við höldum áfram verðum við jafnokar liða eins og Norður-Makedóníu,“ sagði Jón Dagur. Eftir að hann jafnaði á 54. mínútu fagnaði hann fyrir framan háværa stuðningsmenn Norður-Makedóníu. „Fyrst og fremst var bara skemmtilegt að spila í þessu andrúmslofti. Það var allt undir hjá þeim. Fagnið var skemmtilegt,“ sagði Jón Dagur. Hann hlakkar til komandi tíma með íslenska landsliðinu. „Við erum með ungt lið, erum að reyna að búa til nýtt lið og það eru spennandi tímar framundan. Þetta verður skemmtilegra með tímanum“ HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Brynjar Ingi besti maður íslenska liðsins eins og áður á þessu ári Íslenska landsliðið náði ekki að fylgja eftir góðum leik sínum á móti Rúmenum og að hafa haldið marki sínu hreinu í tveimur leikjum í röð því íslensku strákarnir fengu á sig þrjú mörk í tapi í Skopje í kvöld. 14. nóvember 2021 19:27 Birkir Már hættur með landsliðinu Birkir Már Sævarsson spilaði sinn síðasta leik fyrir íslenska landsliðið í 3-1 tapi Íslands gegn Norður-Makedóníu í lokaleik undankeppni HM 2022. Þetta staðfesti Birkir Már í viðtali við RÚV eftir leik. 14. nóvember 2021 19:25 „Ég er ungur ennþá“ Birkir Bjarnason var svekktur yfir niðurstöðunni gegn Norður-Makedóníu í kvöld en stoltur af að hafa slegið leikjametið í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. 14. nóvember 2021 19:11 Umfjöllun: N-Makedónía - Ísland 3-1 | Stimpluðu sig út í Skopje Íslenska karlalandsliðið tapaði fyrir Norður-Makedóníu, 3-1, í síðasta leik sínum í undankeppni HM 2022. Birkir Bjarnason lék sinn 105. landsleik í Skopje í kvöld og sló þar með leikjamet íslenska landsliðsins. 14. nóvember 2021 19:00 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
„Auðvitað var fyrri hálfleikurinn erfiður eftir að við fengum mark á okkur snemma. En mér fannst við byrja seinni hálfleikinn vel, við unnum okkur vel inn í leikinn en þetta var smá brekka eftir seinna markið þeirra,“ sagði Jón Dagur í samtali við RÚV eftir leikinn. Þrátt fyrir að norður-makedónska liðið unnið leikinn í kvöld og sé á leið í umspil um sæti á HM finnst Jóni Degi ekki vera mikill munur á því og íslenska liðinu. „Auðvitað eru þeir búnir að spila mjög lengi saman og eru með fullt af góðum leikmönnum. En mér finnst þeir ekkert frábærir. Við erum á okkar vegferð og ef við höldum áfram verðum við jafnokar liða eins og Norður-Makedóníu,“ sagði Jón Dagur. Eftir að hann jafnaði á 54. mínútu fagnaði hann fyrir framan háværa stuðningsmenn Norður-Makedóníu. „Fyrst og fremst var bara skemmtilegt að spila í þessu andrúmslofti. Það var allt undir hjá þeim. Fagnið var skemmtilegt,“ sagði Jón Dagur. Hann hlakkar til komandi tíma með íslenska landsliðinu. „Við erum með ungt lið, erum að reyna að búa til nýtt lið og það eru spennandi tímar framundan. Þetta verður skemmtilegra með tímanum“
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Brynjar Ingi besti maður íslenska liðsins eins og áður á þessu ári Íslenska landsliðið náði ekki að fylgja eftir góðum leik sínum á móti Rúmenum og að hafa haldið marki sínu hreinu í tveimur leikjum í röð því íslensku strákarnir fengu á sig þrjú mörk í tapi í Skopje í kvöld. 14. nóvember 2021 19:27 Birkir Már hættur með landsliðinu Birkir Már Sævarsson spilaði sinn síðasta leik fyrir íslenska landsliðið í 3-1 tapi Íslands gegn Norður-Makedóníu í lokaleik undankeppni HM 2022. Þetta staðfesti Birkir Már í viðtali við RÚV eftir leik. 14. nóvember 2021 19:25 „Ég er ungur ennþá“ Birkir Bjarnason var svekktur yfir niðurstöðunni gegn Norður-Makedóníu í kvöld en stoltur af að hafa slegið leikjametið í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. 14. nóvember 2021 19:11 Umfjöllun: N-Makedónía - Ísland 3-1 | Stimpluðu sig út í Skopje Íslenska karlalandsliðið tapaði fyrir Norður-Makedóníu, 3-1, í síðasta leik sínum í undankeppni HM 2022. Birkir Bjarnason lék sinn 105. landsleik í Skopje í kvöld og sló þar með leikjamet íslenska landsliðsins. 14. nóvember 2021 19:00 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Brynjar Ingi besti maður íslenska liðsins eins og áður á þessu ári Íslenska landsliðið náði ekki að fylgja eftir góðum leik sínum á móti Rúmenum og að hafa haldið marki sínu hreinu í tveimur leikjum í röð því íslensku strákarnir fengu á sig þrjú mörk í tapi í Skopje í kvöld. 14. nóvember 2021 19:27
Birkir Már hættur með landsliðinu Birkir Már Sævarsson spilaði sinn síðasta leik fyrir íslenska landsliðið í 3-1 tapi Íslands gegn Norður-Makedóníu í lokaleik undankeppni HM 2022. Þetta staðfesti Birkir Már í viðtali við RÚV eftir leik. 14. nóvember 2021 19:25
„Ég er ungur ennþá“ Birkir Bjarnason var svekktur yfir niðurstöðunni gegn Norður-Makedóníu í kvöld en stoltur af að hafa slegið leikjametið í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. 14. nóvember 2021 19:11
Umfjöllun: N-Makedónía - Ísland 3-1 | Stimpluðu sig út í Skopje Íslenska karlalandsliðið tapaði fyrir Norður-Makedóníu, 3-1, í síðasta leik sínum í undankeppni HM 2022. Birkir Bjarnason lék sinn 105. landsleik í Skopje í kvöld og sló þar með leikjamet íslenska landsliðsins. 14. nóvember 2021 19:00