Þetta kemur fram í frétt RÚV en Íslendingurinn fannst eftir að eldur kom upp í smáhýsi á Amager í Kaupmannahöfn aðfaranótt þriðjudags í síðustu viku.
Málið er rannsakað sem íkveikja en að sögn dönsku lögreglunnar beinist rannsóknin meðal annars að því hvort Íslendingurinn hafi verið látinn áður en eldurinn kom upp.