Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum verður fjallað um mannekluna á Landspítala en forstjórinn telur að um 200 hjúkrunarfræðinga vanti til starfa.

 Einnig fjöllum við um stöðuna á kórónuveirufaraldrinum en 179 greindust með veiruna í gær og víða hafa orðið raskanir á skólastarfi vegna uppsveiflunnar sem nú er í gangi.

Að auki segjum við frá færanlegu neyslurými sem senn verður tekið í gagnið og fjöllum um málefni Hugarafls.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×