Þýskaland: Dortmund nálgast Bayern á toppnum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 20. nóvember 2021 16:30 Marco Reus skoraði sigurmarkið EPA-EFE/FRIEDEMANN VOGEL Fimm leikjum var rétt í þessu að ljúka í þýsku Bundesligunni í fótbolta. Borussia Dortmund minnkaði forystu Bayern Munchen á toppnum niður í eitt stig með góðum sigri á Stuttgart. Bayer Leverkusen lyfti sér upp í fjórða sætið. Dortmund þurfti nauðsynlega á sigri að halda á heimavelli til þess að halda pressunni á Bayern Munchen en leikmenn Bayern misstigu sig í gær gegn Augsburg. Dortmund mætti Stuttgart á heimavelli í dag. Eftir markalausan fyrri hálfleik tókst gulklæddum að komast yfir á 56. mínútu. Var þar á ferðinni Donyell Malen eftir undirbúning frá Raphael Guerrero. Roberto Massimo jafnaði þó fljótlega fyrir Stuttgart og þannig stóðu leikar allt fram á 85. mínútu þegar að heimamaðurinn Marco Reus kom Dortmund yfir. 2-1 niðurstaðan og gríðarlega mikilvæg þrjú stig í hús. Nú hefur Bayern Munchen einungis eins stigs forystu á Dortmund. Bayern með 28 stig en Dortmund 27. Stuttgart situr í 16. sæti deildarinnar eftir tapið með 10 stig. Bayer Leverkusen lyfti sér upp í fjórða sætið með 21 stig með fínum sigri á Bochum. Það var Amine Adli sem skoraði eina mark leiksins eftir stoðsendingu frá Jeremie Frimpong. Bockum er í 12. sætinu með stig. Önnur úrslit í þýska boltanum: Borussia Munchengladbach 4-0 Greuther FurthHoffenheim 2-0 RB LeipzigArminia Bielefeld 2-2 Wolfsburg Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Dortmund þurfti nauðsynlega á sigri að halda á heimavelli til þess að halda pressunni á Bayern Munchen en leikmenn Bayern misstigu sig í gær gegn Augsburg. Dortmund mætti Stuttgart á heimavelli í dag. Eftir markalausan fyrri hálfleik tókst gulklæddum að komast yfir á 56. mínútu. Var þar á ferðinni Donyell Malen eftir undirbúning frá Raphael Guerrero. Roberto Massimo jafnaði þó fljótlega fyrir Stuttgart og þannig stóðu leikar allt fram á 85. mínútu þegar að heimamaðurinn Marco Reus kom Dortmund yfir. 2-1 niðurstaðan og gríðarlega mikilvæg þrjú stig í hús. Nú hefur Bayern Munchen einungis eins stigs forystu á Dortmund. Bayern með 28 stig en Dortmund 27. Stuttgart situr í 16. sæti deildarinnar eftir tapið með 10 stig. Bayer Leverkusen lyfti sér upp í fjórða sætið með 21 stig með fínum sigri á Bochum. Það var Amine Adli sem skoraði eina mark leiksins eftir stoðsendingu frá Jeremie Frimpong. Bockum er í 12. sætinu með stig. Önnur úrslit í þýska boltanum: Borussia Munchengladbach 4-0 Greuther FurthHoffenheim 2-0 RB LeipzigArminia Bielefeld 2-2 Wolfsburg
Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira