Útsendingin hefst klukkan 18:45 og strax í kjölfarið taka strákarnir í Seinni bylgjunni við útsendingunni og gera upp níundu umferð Olís deildar karla.
Fyrir leik, eða klukkan 17:30 verða stelpurnar í Seinni bylgjunni á dagskrá svo það er sannarlega sjónvarpsveisla fyrir handboltaáhugafólk á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag.
Þá verður GameTíví á sínum stað með sinn vikulega þátt á Stöð 2 Esport.