Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum segjum við frá niðurstöðu kjörbréfanefndar en þrjár tillögur verða lagðar fyrir Alþingi síðar í dag.

Þá fjöllum við áfram um mál læknis á Suðurnesjum sem sakaður er um vanrækslu í starfi en stjórnendur Landspítalans funda með Landlækni um málið í dag.

Einnig tökum við stöðuna á væntanlegu hlaupi úr Grímsvötnum og fjöllum um svartan fössara sem gengur í garð á morgun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×