Þú finnur réttu jólagjafirnar GG sport GG Sport 10. desember 2021 17:11 "Hér starfa eintómir sérfræðingar sem lesa í fólk og leiðbeina við val á réttum búnaði, við erum hálfgerðir skíðahvíslarar,“ segir Leifur Dam Leifsson, annar eigenda GG Sport. Vilhelm Ný skíðadeild var opnuð í desember. „Við settum þetta í gang með látum eins og allt sem við gerum. Það varð strax kolvitlaust að gera enda er þetta ein flottasta skíðadeild landsins,“ segir Leifur Dam Leifsson, annar eigenda GG Sport en splunkuný skíðadeild var opnuð í versluninni fyrr í mánuðinum. Pakkatilboð eru í fullum gangi og hægt að gera dúndurkaup á skíðabúnaði. „Búðin er full af jólagjöfum fyrir alla, bæði byrjendur og lengra komna og auðvelt að finna eitthvað fyrir alla. Hér starfa eintómir sérfræðingar sem lesa í fólk og leiðbeina við val á réttum búnaði, við erum hálfgerðir skíðahvíslarar,“ segir Leifur og skellihlær. Nýja skíðadeildin samanstendur af gönguskíðum, fjalla- og svigskíðum og snjóbrettum, fatnaði og ýmsum fylgihlutum. GG Sport fer með umboð Black Crows á Íslandi, K2 og keypti nýlega umboðið fyrir Madshus gönguskíðin og Bliz íþróttasólgleraugun. Vilhelm „Madshus er eitt stærsta gönguskíðamerkið á landinu og við erum mjög stolt af því að geta boðið viðskiptavinum okkar allt þetta úrval. Við erum meðal annars með ullarfatnað frá Icebreaker sem er mjög vinsæll í jólagjafir á alla fjölskylduna, enda er ullarfatnaðurinn vel við hæfi á skíðin, í útivistina og ekki síður dags daglega. Gönguskíði eru fjölskyldusport og með þeim er fólk að fjárfesta bæði í heilsu og vellíðan. Þetta sport gjörbreytir möguleikunum í því að vera úti því á gönguskíðum með stálköntum er maður ekki bundinn við spor og á fjallaskíðum kemst fólk hvert sem er, þarf engar lyftur. Nú hlakkar maður loksins til skammdegisins því þá er hægt smella sér á skíðin og drífa sig út,“ segir Leifur. Algjör sprenging hafi orðið í áhuga Íslendinga á fjalla- og gönguskíðum. Hér má fletta gegnum brot af úrvalinu í nýju skíðadeildinni: VilhelmVilhelmVilhelmVilhelmVilhelm „Þegar lyfturnar voru lokaðar í fyrra uppgötvaði fólk að á fjalla- og gönguskíðum er maður ekki háður neinu. Fólk hefur einnig uppgötvað hversu mikið fjölskyldusport þetta er, nú snýst þetta svo mikið um aukna samveru. Ég og konan mín förum með strákinn okkar 7 ára á gönguskíði og skiptumst á að taka hraðan hring þannig að hann trítlar alltaf við hliðina á öðru hvoru okkar á meðan. Gönguskíðin eru fyrir alla og þó fólk segi að þú sért miðaldra þegar þú ert kominn á gönguskíði þá er bara kúl að vera miðaldra í dag,“ segir Leifur hlæjandi. GG Sport hefur fært út kvíarnar og er með endursöluaðila í versluninni Útisport Akureyri og í Ísfell verslun á Húsavík. Einnig er að opna skíðadeild hjá og í samstarfi við verslunina Ellingsen á Granda. „Fólk getur leitað sér upplýsinga um vörurnar á þessum stöðum og keypt. Við erum að breiða út boðskapinn.“ Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Frábær fermingartilboð á hágæða sængum og koddum Polestar tekur þátt í HönnunarMars 2025 Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Grillað ofan í helstu áhrifavalda landsins Gott gloss getur gert kraftaverk! Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Merkja uppgjöf í baráttunni og blása til sóknar Gæðadýnur á frábæru verði! Heilsan væri ekki sú sama án mjólkursýrugerlanna frá Probi Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Hlýleg stemmning og einstök matarupplifun Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Sjá meira
„Við settum þetta í gang með látum eins og allt sem við gerum. Það varð strax kolvitlaust að gera enda er þetta ein flottasta skíðadeild landsins,“ segir Leifur Dam Leifsson, annar eigenda GG Sport en splunkuný skíðadeild var opnuð í versluninni fyrr í mánuðinum. Pakkatilboð eru í fullum gangi og hægt að gera dúndurkaup á skíðabúnaði. „Búðin er full af jólagjöfum fyrir alla, bæði byrjendur og lengra komna og auðvelt að finna eitthvað fyrir alla. Hér starfa eintómir sérfræðingar sem lesa í fólk og leiðbeina við val á réttum búnaði, við erum hálfgerðir skíðahvíslarar,“ segir Leifur og skellihlær. Nýja skíðadeildin samanstendur af gönguskíðum, fjalla- og svigskíðum og snjóbrettum, fatnaði og ýmsum fylgihlutum. GG Sport fer með umboð Black Crows á Íslandi, K2 og keypti nýlega umboðið fyrir Madshus gönguskíðin og Bliz íþróttasólgleraugun. Vilhelm „Madshus er eitt stærsta gönguskíðamerkið á landinu og við erum mjög stolt af því að geta boðið viðskiptavinum okkar allt þetta úrval. Við erum meðal annars með ullarfatnað frá Icebreaker sem er mjög vinsæll í jólagjafir á alla fjölskylduna, enda er ullarfatnaðurinn vel við hæfi á skíðin, í útivistina og ekki síður dags daglega. Gönguskíði eru fjölskyldusport og með þeim er fólk að fjárfesta bæði í heilsu og vellíðan. Þetta sport gjörbreytir möguleikunum í því að vera úti því á gönguskíðum með stálköntum er maður ekki bundinn við spor og á fjallaskíðum kemst fólk hvert sem er, þarf engar lyftur. Nú hlakkar maður loksins til skammdegisins því þá er hægt smella sér á skíðin og drífa sig út,“ segir Leifur. Algjör sprenging hafi orðið í áhuga Íslendinga á fjalla- og gönguskíðum. Hér má fletta gegnum brot af úrvalinu í nýju skíðadeildinni: VilhelmVilhelmVilhelmVilhelmVilhelm „Þegar lyfturnar voru lokaðar í fyrra uppgötvaði fólk að á fjalla- og gönguskíðum er maður ekki háður neinu. Fólk hefur einnig uppgötvað hversu mikið fjölskyldusport þetta er, nú snýst þetta svo mikið um aukna samveru. Ég og konan mín förum með strákinn okkar 7 ára á gönguskíði og skiptumst á að taka hraðan hring þannig að hann trítlar alltaf við hliðina á öðru hvoru okkar á meðan. Gönguskíðin eru fyrir alla og þó fólk segi að þú sért miðaldra þegar þú ert kominn á gönguskíði þá er bara kúl að vera miðaldra í dag,“ segir Leifur hlæjandi. GG Sport hefur fært út kvíarnar og er með endursöluaðila í versluninni Útisport Akureyri og í Ísfell verslun á Húsavík. Einnig er að opna skíðadeild hjá og í samstarfi við verslunina Ellingsen á Granda. „Fólk getur leitað sér upplýsinga um vörurnar á þessum stöðum og keypt. Við erum að breiða út boðskapinn.“
Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Frábær fermingartilboð á hágæða sængum og koddum Polestar tekur þátt í HönnunarMars 2025 Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Grillað ofan í helstu áhrifavalda landsins Gott gloss getur gert kraftaverk! Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Merkja uppgjöf í baráttunni og blása til sóknar Gæðadýnur á frábæru verði! Heilsan væri ekki sú sama án mjólkursýrugerlanna frá Probi Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Hlýleg stemmning og einstök matarupplifun Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Sjá meira