Manchester United varð að loka æfingasvæðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2021 15:26 Cristiano Ronaldo og félagar í Manchester United máttu ekki mæta á æfingasvæðið í dag. Getty/Daniel Chesterton Kórónuveiran ætlar að vera erfið viðureignar fyrir Manchester United og nú hefur verið tekin sú ákvörðun að loka æfingasvæði félagsins í sólarhring. Auk þessa hafa forráðamenn Manchester United hafið viðræður um frestun á leik liðsins á móti Brentford á morgun. After being forced to shut down their training complex, #MUFC are in discussions with the Premier League over postponing their game against Brentford due to a rise in coronavirus cases at the club.— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 13, 2021 Leikmenn og starfsmenn hjá United greindust með kórónuveiruna í gær og það er greinilegt hópsmit í gangi hjá félaginu. Eftir að smitin voru öll staðfest með nákvæmari prófun var ákveðið að best væri að loka Carrington æfingasvæðinu í 24 klukkutíma. United menn eiga að ferðast til Brentford á morgun en forráðamenn félagsins vilja fá þeim leik frestað. Það er þeirra skoðun að það sé öruggast að fresta leiknum fremur en að ferðast með þá leikmenn sem hafa ekki greinst með veiruna. "That game at Brentford tomorrow is in serious doubt." #MUFC have 'closed down first-team operations' at the training ground today following positive Covid-19 tests among the first team staff and players. pic.twitter.com/KPpiDfPba0— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 13, 2021 Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Sjá meira
Auk þessa hafa forráðamenn Manchester United hafið viðræður um frestun á leik liðsins á móti Brentford á morgun. After being forced to shut down their training complex, #MUFC are in discussions with the Premier League over postponing their game against Brentford due to a rise in coronavirus cases at the club.— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 13, 2021 Leikmenn og starfsmenn hjá United greindust með kórónuveiruna í gær og það er greinilegt hópsmit í gangi hjá félaginu. Eftir að smitin voru öll staðfest með nákvæmari prófun var ákveðið að best væri að loka Carrington æfingasvæðinu í 24 klukkutíma. United menn eiga að ferðast til Brentford á morgun en forráðamenn félagsins vilja fá þeim leik frestað. Það er þeirra skoðun að það sé öruggast að fresta leiknum fremur en að ferðast með þá leikmenn sem hafa ekki greinst með veiruna. "That game at Brentford tomorrow is in serious doubt." #MUFC have 'closed down first-team operations' at the training ground today following positive Covid-19 tests among the first team staff and players. pic.twitter.com/KPpiDfPba0— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 13, 2021
Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Sjá meira