Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um strand grænlenska fiskiskipsins Masilik sem strandaði við Vatnsleysuströnd í gærkvöldi.

Freyja, nýtt skip Landhelgisgæslunnar kom þar að góðum notum og dró fiskiskipið af strandstað og til hafnar í morgun.

Þá fjöllum við um jólin hjá Hjálpræðishernum og ræðum við Guðmund Felix Grétarsson, sem er kominn til landsins í fyrsta sinn eftir að hafa fengið grædda á sig handleggi í Frakklandi fyrr á árinu.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×