Fallon Sherrock úr leik | Clayton þurfti að hafa fyrir sigrinum Arnar Geir Halldórsson skrifar 19. desember 2021 22:54 Fallon Sherrock vísir/Getty Gleðin var við völd í Alexandra Palace í allan dag þar sem nú fer fram heimsmeistaramótið í pílukasti. Mest var eftirvæntingin líklega fyrir viðureign hinnar vinsælu Fallon Sherrock og hins reynslumikla Steve Beaton. Stóðst viðureignin allar væntingar en Sherrock varð að lokum að lúta í lægra haldi fyrir Beaton eftir skemmtilegan leik. Beaton vann 3-2 en hann er að taka þátt í heimsmeistaramótinu í 31.skipti á ferlinum á meðan þetta var önnur keppni Sherrock. " ' "We caught up with a disappointed Fallon Sherrock after her deciding set loss to Steve Beaton... pic.twitter.com/z9ap8GF6Ly— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2021 Í kvöld var einnig boðið upp á þýska baráttu þegar Florian Hempel og Martin Schindler kepptu. Hinn fyrrnefndi hafði betur, 3-0. Grikkinn stórglæsilegi, John Michael, átti fína spretti en hafði ekki erindi sem erfiði gegn hinum hollenska Martijn Kleermaker í fyrsta einvígi kvöldsins og hafði Hollendingurinn betur, 3-1, í fjörugum leik. Lokaleikur kvöldsins var á milli Jonny Clayton og hins 19 ára gamla Íra, Keane Barry. Úr varð algjörlega magnaður leikur þar sem hinn ungi Barry veitti Clayton harða keppni en Clayton þykir líklegur til stórræða á mótinu. Barry komst í 2-1 og var að spila frábærlega en þá tók Clayton á hinum stóra sínum og gerði út um leikinn með frábærri spilamennsku á lokasprettinum. !Ten... TEN! Ten ton-plus finishes in this match already as Jonny Clayton pins D15 for a gargantuan 150 checkout and he leads in the decider!#WHDarts pic.twitter.com/Tmiy554Dn9— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2021 Pílukast Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira
Mest var eftirvæntingin líklega fyrir viðureign hinnar vinsælu Fallon Sherrock og hins reynslumikla Steve Beaton. Stóðst viðureignin allar væntingar en Sherrock varð að lokum að lúta í lægra haldi fyrir Beaton eftir skemmtilegan leik. Beaton vann 3-2 en hann er að taka þátt í heimsmeistaramótinu í 31.skipti á ferlinum á meðan þetta var önnur keppni Sherrock. " ' "We caught up with a disappointed Fallon Sherrock after her deciding set loss to Steve Beaton... pic.twitter.com/z9ap8GF6Ly— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2021 Í kvöld var einnig boðið upp á þýska baráttu þegar Florian Hempel og Martin Schindler kepptu. Hinn fyrrnefndi hafði betur, 3-0. Grikkinn stórglæsilegi, John Michael, átti fína spretti en hafði ekki erindi sem erfiði gegn hinum hollenska Martijn Kleermaker í fyrsta einvígi kvöldsins og hafði Hollendingurinn betur, 3-1, í fjörugum leik. Lokaleikur kvöldsins var á milli Jonny Clayton og hins 19 ára gamla Íra, Keane Barry. Úr varð algjörlega magnaður leikur þar sem hinn ungi Barry veitti Clayton harða keppni en Clayton þykir líklegur til stórræða á mótinu. Barry komst í 2-1 og var að spila frábærlega en þá tók Clayton á hinum stóra sínum og gerði út um leikinn með frábærri spilamennsku á lokasprettinum. !Ten... TEN! Ten ton-plus finishes in this match already as Jonny Clayton pins D15 for a gargantuan 150 checkout and he leads in the decider!#WHDarts pic.twitter.com/Tmiy554Dn9— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2021
Pílukast Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira