Cantona ætlar ekki að horfa á HM: Þetta er hræðilegt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2022 09:30 Eric Cantona segir alltaf sínar skoðanir og fer sjaldan troðnar slóðir. EPA-EFE/ALEXANDRE DIMOU Eric Cantona er harður gagnrýnandi þess að heimsmeistaramótið í knattspyrnu fari fram í Katar seinna á þessu ári. Hann gekk svo langt í nýju viðtali að segja hann geti ekki hugsað sér að horfa á mótið í nóvember og desember. Eric Cantona er goðsögn í lifanda lífi eftir fótboltaferil sinn þar sem hann varð meðal annars fjórum sinnum Englandsmeistari á fimm tímabilum með liði Manchester United. Hann skoraði tuttugu mörk fyrir franska landsliðið þarf af þrjú þeirra á móti Íslandi. Núna er karlinn mjög ósáttur með heimsmeistarakeppnin fari fram í Katar í ár. Cantona fór svo langt að segja að þetta sé í raun ekki alvöru heimsmeistarakeppni en hann nefnir til alla þá þúsundir verkamanna sem hafa látist við byggingu mannvirkjanna í Katar og að Alþjóða knattspyrnusambandið sé aðeins að hugsa um peninga. „Ég sjálfur mun ekki horfa á keppnina,“ sagði hinn 55 ára gamli Eric Cantona við Daily Mail. Canton spilaði aldrei á HM en Frökkum mistókst að komast á tvö heimsmeistaramót í röð (1990 og 1994) þegar hann var að spila með landsliðinu frá 1987 til 1995. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Ég skil samt að fótboltinn er rekinn sem fyrirtæki en ég hélt samt að fótboltinn væri eini staðurinn þar sem allir ættu möguleika,“ sagði Cantona. „Ég held enn að fótboltamenn geti alist upp í fátækt og flestir leikmenn koma úr fátækt. Þeir verða fótboltamenn og eiga möguleika að bjarga sjálfum sér og fjölskyldunni sem er frábært. Ef þú ert góður þá ertu góður,“ sagði Cantona. „Þetta er hæfileikakeppni. Ef þú ert betri en næstu maður þá spilar þú frekar og það er sanngjarnt,“ sagði Cantona. „Að nýta hæfileika sína og verða eitthvað er kjarni fótboltans og þess vegna er enn furðulegra að við getum haldið heimsmeistarakeppni í Katar og fólk hafi í rauninni kosið það,“ sagði Cantona. „Þetta snýst bara um peninga og það er hræðilegt hvernig þeir komu fram við fólkið sem byggði leikvangana. Þúsundir dóu og samt sem áður munum við taka á móti þessari heimsmeistarakeppni fagnandi,“ sagði Cantona. HM 2022 í Katar Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Sjá meira
Eric Cantona er goðsögn í lifanda lífi eftir fótboltaferil sinn þar sem hann varð meðal annars fjórum sinnum Englandsmeistari á fimm tímabilum með liði Manchester United. Hann skoraði tuttugu mörk fyrir franska landsliðið þarf af þrjú þeirra á móti Íslandi. Núna er karlinn mjög ósáttur með heimsmeistarakeppnin fari fram í Katar í ár. Cantona fór svo langt að segja að þetta sé í raun ekki alvöru heimsmeistarakeppni en hann nefnir til alla þá þúsundir verkamanna sem hafa látist við byggingu mannvirkjanna í Katar og að Alþjóða knattspyrnusambandið sé aðeins að hugsa um peninga. „Ég sjálfur mun ekki horfa á keppnina,“ sagði hinn 55 ára gamli Eric Cantona við Daily Mail. Canton spilaði aldrei á HM en Frökkum mistókst að komast á tvö heimsmeistaramót í röð (1990 og 1994) þegar hann var að spila með landsliðinu frá 1987 til 1995. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Ég skil samt að fótboltinn er rekinn sem fyrirtæki en ég hélt samt að fótboltinn væri eini staðurinn þar sem allir ættu möguleika,“ sagði Cantona. „Ég held enn að fótboltamenn geti alist upp í fátækt og flestir leikmenn koma úr fátækt. Þeir verða fótboltamenn og eiga möguleika að bjarga sjálfum sér og fjölskyldunni sem er frábært. Ef þú ert góður þá ertu góður,“ sagði Cantona. „Þetta er hæfileikakeppni. Ef þú ert betri en næstu maður þá spilar þú frekar og það er sanngjarnt,“ sagði Cantona. „Að nýta hæfileika sína og verða eitthvað er kjarni fótboltans og þess vegna er enn furðulegra að við getum haldið heimsmeistarakeppni í Katar og fólk hafi í rauninni kosið það,“ sagði Cantona. „Þetta snýst bara um peninga og það er hræðilegt hvernig þeir komu fram við fólkið sem byggði leikvangana. Þúsundir dóu og samt sem áður munum við taka á móti þessari heimsmeistarakeppni fagnandi,“ sagði Cantona.
HM 2022 í Katar Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Sjá meira