Guðfinnur sækist eftir 4. sæti hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Atli Ísleifsson skrifar 17. janúar 2022 11:43 Guðfinnur Sigurvinsson. Aðsend Guðfinnur Sigurvinsson stjórnsýslufræðingur gefur kost á sér í 4. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ í prófkjöri Sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fram fer laugardaginn 5. mars næstkomandi. Frá þessu segir í tilkynningu frá Guðfinni sem send hefur verið á fjölmiðla. Guðfinnur hefur verið fyrsti varabæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins frá 2018 og átt sæti í umhverfisnefnd Garðabæjar. „Hann starfar sem aðstoðarmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins og var áður samskiptastjóri Sýnar hf., móðurfélags Vodafone, Stöðvar 2 og tengdra fjölmiðla frá 2017 til 2019. Þá var Guðfinnur upplýsingafulltrúi og teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun frá 2014 til 2017 og frétta- og dagskrárgerðarmaður hjá Ríkisútvarpinu 2005 til 2013. Guðfinnur er með BA gráðu í stjórnmálafræði frá HÍ og MPA gráðu í opinberri stjórnsýslu frá sama skóla,“ segir í tilkynningunni. Þar er haft eftir Guðfinni að Garðabær sé nú í hröðum vexti og ný hverfi að rísa sem séu byggð af miklum metnaði. „Því fylgja líka áskoranir og mikilvægt að rekstur bæjarins sé traustur. Markmiðið er að bærinn nái kjörstærð með á bilinu 25.000 til 35.000 íbúa og þá er verkefnið að tryggja áfram sem besta þjónustu og lífsgæði fyrir bæjarbúa. Ég vil á næsta kjörtímabilinu sjá Garðabæ ráðast í markaðsátak enda hefur verslun og þjónusta blómstrað í bænum undanfarin ár með margs konar nýjungum og við eigum að sækja þau sóknarfæri sem við eigum þar inni. Mögulega í samstarfi við okkar næstu sveitarfélög, eins og Hafnarfjörð og Kópavog, enda má líta á þetta sem eitt markaðssvæði sem getur verið valkostur við miðborg Reykjavíkur. Ég horfi til þess að halda áfram að byggja upp og styrkja Garðatorgið í þessu tilliti. Umhverfis- og menningarmál eru mér ofarlega í huga sömuleiðis, þar getum við verið stolt af góðum árangri en þar er líka verk að vinna. Menningarhús í Garðabæ og spennandi möguleikar í uppbyggingu við Vífilsstaði, sem gætu orðið suðupottur iðandi mannlífs, eru dæmi um verkefni sem ég er spenntur fyrir,“ segir Guðfinnur. Garðabær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá Guðfinni sem send hefur verið á fjölmiðla. Guðfinnur hefur verið fyrsti varabæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins frá 2018 og átt sæti í umhverfisnefnd Garðabæjar. „Hann starfar sem aðstoðarmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins og var áður samskiptastjóri Sýnar hf., móðurfélags Vodafone, Stöðvar 2 og tengdra fjölmiðla frá 2017 til 2019. Þá var Guðfinnur upplýsingafulltrúi og teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun frá 2014 til 2017 og frétta- og dagskrárgerðarmaður hjá Ríkisútvarpinu 2005 til 2013. Guðfinnur er með BA gráðu í stjórnmálafræði frá HÍ og MPA gráðu í opinberri stjórnsýslu frá sama skóla,“ segir í tilkynningunni. Þar er haft eftir Guðfinni að Garðabær sé nú í hröðum vexti og ný hverfi að rísa sem séu byggð af miklum metnaði. „Því fylgja líka áskoranir og mikilvægt að rekstur bæjarins sé traustur. Markmiðið er að bærinn nái kjörstærð með á bilinu 25.000 til 35.000 íbúa og þá er verkefnið að tryggja áfram sem besta þjónustu og lífsgæði fyrir bæjarbúa. Ég vil á næsta kjörtímabilinu sjá Garðabæ ráðast í markaðsátak enda hefur verslun og þjónusta blómstrað í bænum undanfarin ár með margs konar nýjungum og við eigum að sækja þau sóknarfæri sem við eigum þar inni. Mögulega í samstarfi við okkar næstu sveitarfélög, eins og Hafnarfjörð og Kópavog, enda má líta á þetta sem eitt markaðssvæði sem getur verið valkostur við miðborg Reykjavíkur. Ég horfi til þess að halda áfram að byggja upp og styrkja Garðatorgið í þessu tilliti. Umhverfis- og menningarmál eru mér ofarlega í huga sömuleiðis, þar getum við verið stolt af góðum árangri en þar er líka verk að vinna. Menningarhús í Garðabæ og spennandi möguleikar í uppbyggingu við Vífilsstaði, sem gætu orðið suðupottur iðandi mannlífs, eru dæmi um verkefni sem ég er spenntur fyrir,“ segir Guðfinnur.
Garðabær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Sjá meira