Teitur: Alls ekki orðnir saddir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. janúar 2022 11:31 Teitur Örn hefur verið flottur á EM. vísir/getty Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson hefur nýtt sínar mínútur á EM vel og kemur alltaf inn af miklum krafti. „Við erum að lenda eftir Frakkaleikinn enda var hann ótrúlegur. Þvílíkt gaman hvað við náðum vel saman og baráttan þegar mest á reyndi,“ sagði Teitur fyrir æfingu liðsins í gær. „Lykillinn að þessu hjá okkur er liðsheildin og menn þurfa að vera klárir. Við vitum að við erum að spila fyrir íslensku þjóðina og menn klæjar í að koma inn á. Menn ætla svo að nýta sénsinn þegar hann kemur. Þegar allir eru á sömu blaðsíðu þá gengur vel. Það er ólýsanlegt að fá að hlaupa inn á í íslensku treyjunni.“ Íslenska liðið á góðan möguleika á því að tryggja sinn inn í undanúrslit mótsins og þeir eru ekkert orðnir saddir. „Alls ekki. Við erum í góðri stöðu núna og er undir okkur komið að halda rétt á spilunum og gera það mesta úr þessu. Það er ekkert klárt og margt getur enn gerst en við ætlum að fókusa bara á næsta leik.“ Klippa: Teitur er ekki orðinn saddur EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Fleiri fréttir Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Sjá meira
„Við erum að lenda eftir Frakkaleikinn enda var hann ótrúlegur. Þvílíkt gaman hvað við náðum vel saman og baráttan þegar mest á reyndi,“ sagði Teitur fyrir æfingu liðsins í gær. „Lykillinn að þessu hjá okkur er liðsheildin og menn þurfa að vera klárir. Við vitum að við erum að spila fyrir íslensku þjóðina og menn klæjar í að koma inn á. Menn ætla svo að nýta sénsinn þegar hann kemur. Þegar allir eru á sömu blaðsíðu þá gengur vel. Það er ólýsanlegt að fá að hlaupa inn á í íslensku treyjunni.“ Íslenska liðið á góðan möguleika á því að tryggja sinn inn í undanúrslit mótsins og þeir eru ekkert orðnir saddir. „Alls ekki. Við erum í góðri stöðu núna og er undir okkur komið að halda rétt á spilunum og gera það mesta úr þessu. Það er ekkert klárt og margt getur enn gerst en við ætlum að fókusa bara á næsta leik.“ Klippa: Teitur er ekki orðinn saddur
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Fleiri fréttir Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Sjá meira