Uppgjör á gluggadegi: Auba endaði í Barcelona Atli Arason skrifar 31. janúar 2022 23:59 Pierre-Emerick Aubameyang hefur yfirgefið Arsenal EPA-EFE Félgaskiptaglugganum hefur nú verið lokað í stæstu deildum Evrópu. Það voru mikið um félagaskipti á lokadegi félagaskiptagluggans núna, eins og áður. Hér að neðan er samantekt um leikmenn í nýjum liðum í fimm stæstu deildum Evrópu og hvaðan þeir komu. Öll uppgefin verð eru í breskum pundum en það var einnig mikið um lánssamninga á þessum gluggadegi. Aubameyang, Van de Beek og Eriksen eru allir komnir í ný félög. Tekið skal fram að en geta dottið inn ný félagaskipti sem hafa ekki verið formlega kynnt af félögunum, þrátt fyrir að félagaskiptaglugganum hafi nú verið lokað. Til að mynda liggur enn þá óvissa um möguleg félagaskipti Delle Alli til Everton og Fabio Carvalho til Liverpool. Enska úrvalsdeildinn Rodrigo Bentancur til Tottenham frá Juventus - 15,9milljónir punda Julian Alvarez til Manchester City frá River Plate - 15 milljónir punda Dan Burn til Newcastle frá Brighton - 12,5 milljónir punda Wout Weghorst til Burnley frá Wolfsborg - 12milljónir punda Jean-Philippe Mateta til Crystal Palace frá Mainz 05 - 10 milljónir punda Deniz Undav til Brighton frá Royale Union Saint-Gilloise – 6 milljónir punda Luke Plange til Crystal Palace frá Derby County - 1 milljón punda Dejan Kulusevski til Tottenham frá Juventus - Lán Matt Target til Newcastle frá Aston Villa - Lán Donny Van de Beek til Everton frá Manchester United - Lán Benicio Baker-Boaitey til Brighton frá Porto - Lán Auston Trusty til Arsenal frá Colorado Rapids - Óuppgefið kaupverð Cristian Eriksen til Brentford frá Inter - Frjáls sala Serie A - Ítalía Federico Gatti til Juventus frá Frosinone - 7 milljónir punda Denis Zakaria til Juventus frá Borussia Mönchengladbach - 4,2milljónir punda Albert Guðmundsson til Genoa - 1 milljón punda Lys Mousset til Salernitana frá Sheffield United - Lán Jovane Cabral til Lazio frá Sporting - Lán Jean-Pierre Nsame frá Young Boys til Venezia - Lán Valentin Mihalla frá Parma til Atalanta - Lán Luis Rojas til Bologna frá Crotone - Lán Radu Dragusin til Salernitana frá Juventus - Lán Emil Bohinen til Salernitana frá CSKA Moskva - Lán Liberato Cacace til Empoli frá Sint-Truiden - Lán Dimitrije Kamenovic til Lazio frá DK Cukaricki - Óuppgefið kaupverð Ivan Radovanovic til Salernitana frá Genoa - Frjáls sala Demba Seck til Torino frá SPAL - Frjáls sala Bundesliga - Þýskaland Jonas Wind til Wolfsburg frá FCK - 10 milljónir punda Sven Michel til Union Berlin frá Paderborn - 2 milljónir punda George Bello til Arminia Bielefeld frá Atlanta United - 0,5 milljón punda Kélian Nsona til Hertha Berlin frá Caen - 0,5 milljón punda Bright Arrey-Mbi til 1. FC Köln frá Bayern Munhich - Lán Tobias Raschl til Greuther Fürth frá Borussia Dortmund - Óuppgefið kaupverð La Liga - Spánn Matías Arezo til Granada frá River Plate - 5,8 milljónir punda Reinildo Mandava til Atlético Madrid frá Lille - 2,5 milljónir punda Bryan Gil til Valencia frá Tottenham - Lán Giovani Lo Celso til Villareal frá Tottenham - Lán Vedat Muriqi til Mallorca frá Lazio - Lán Ezequiel Ponce til Elche frá Spartak Moskvu - Lán Luis Hernández til Cádiz frá Maccabi Tel Aviv - Lán Kike Pérez til Elche frá Real Valladolid - Lán Mamadou Sylla til Rayo Vallecano frá Alavés - Lán Lucas Pérez til Cádiz frá Elche - Óuppgefið kaupverð Pierre-Emerick Aubameyang til Barcelona frá Arsenal - Frjáls sala Ligue 1 - Frakkland Romain Fairvre til Lyon frá Brest - 12,5m punda Ibrahima Koné til Lorient frá Sarpsborg - 3,3m punda Tanguy Ndombele til Lyon frá Tottenham - Lán Grejohn Kyei til Clermont Foot frá Servette - Lán Iké Ugbo til Troyes frá Genk - Lán Anel Ahmedhodzic til Bordeaux frá Malmö - Lán Youcef Belaïli til Brest frá Qatar SC - Frjáls sala Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Fótbolti Þýski boltinn Franski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Sjá meira
Hér að neðan er samantekt um leikmenn í nýjum liðum í fimm stæstu deildum Evrópu og hvaðan þeir komu. Öll uppgefin verð eru í breskum pundum en það var einnig mikið um lánssamninga á þessum gluggadegi. Aubameyang, Van de Beek og Eriksen eru allir komnir í ný félög. Tekið skal fram að en geta dottið inn ný félagaskipti sem hafa ekki verið formlega kynnt af félögunum, þrátt fyrir að félagaskiptaglugganum hafi nú verið lokað. Til að mynda liggur enn þá óvissa um möguleg félagaskipti Delle Alli til Everton og Fabio Carvalho til Liverpool. Enska úrvalsdeildinn Rodrigo Bentancur til Tottenham frá Juventus - 15,9milljónir punda Julian Alvarez til Manchester City frá River Plate - 15 milljónir punda Dan Burn til Newcastle frá Brighton - 12,5 milljónir punda Wout Weghorst til Burnley frá Wolfsborg - 12milljónir punda Jean-Philippe Mateta til Crystal Palace frá Mainz 05 - 10 milljónir punda Deniz Undav til Brighton frá Royale Union Saint-Gilloise – 6 milljónir punda Luke Plange til Crystal Palace frá Derby County - 1 milljón punda Dejan Kulusevski til Tottenham frá Juventus - Lán Matt Target til Newcastle frá Aston Villa - Lán Donny Van de Beek til Everton frá Manchester United - Lán Benicio Baker-Boaitey til Brighton frá Porto - Lán Auston Trusty til Arsenal frá Colorado Rapids - Óuppgefið kaupverð Cristian Eriksen til Brentford frá Inter - Frjáls sala Serie A - Ítalía Federico Gatti til Juventus frá Frosinone - 7 milljónir punda Denis Zakaria til Juventus frá Borussia Mönchengladbach - 4,2milljónir punda Albert Guðmundsson til Genoa - 1 milljón punda Lys Mousset til Salernitana frá Sheffield United - Lán Jovane Cabral til Lazio frá Sporting - Lán Jean-Pierre Nsame frá Young Boys til Venezia - Lán Valentin Mihalla frá Parma til Atalanta - Lán Luis Rojas til Bologna frá Crotone - Lán Radu Dragusin til Salernitana frá Juventus - Lán Emil Bohinen til Salernitana frá CSKA Moskva - Lán Liberato Cacace til Empoli frá Sint-Truiden - Lán Dimitrije Kamenovic til Lazio frá DK Cukaricki - Óuppgefið kaupverð Ivan Radovanovic til Salernitana frá Genoa - Frjáls sala Demba Seck til Torino frá SPAL - Frjáls sala Bundesliga - Þýskaland Jonas Wind til Wolfsburg frá FCK - 10 milljónir punda Sven Michel til Union Berlin frá Paderborn - 2 milljónir punda George Bello til Arminia Bielefeld frá Atlanta United - 0,5 milljón punda Kélian Nsona til Hertha Berlin frá Caen - 0,5 milljón punda Bright Arrey-Mbi til 1. FC Köln frá Bayern Munhich - Lán Tobias Raschl til Greuther Fürth frá Borussia Dortmund - Óuppgefið kaupverð La Liga - Spánn Matías Arezo til Granada frá River Plate - 5,8 milljónir punda Reinildo Mandava til Atlético Madrid frá Lille - 2,5 milljónir punda Bryan Gil til Valencia frá Tottenham - Lán Giovani Lo Celso til Villareal frá Tottenham - Lán Vedat Muriqi til Mallorca frá Lazio - Lán Ezequiel Ponce til Elche frá Spartak Moskvu - Lán Luis Hernández til Cádiz frá Maccabi Tel Aviv - Lán Kike Pérez til Elche frá Real Valladolid - Lán Mamadou Sylla til Rayo Vallecano frá Alavés - Lán Lucas Pérez til Cádiz frá Elche - Óuppgefið kaupverð Pierre-Emerick Aubameyang til Barcelona frá Arsenal - Frjáls sala Ligue 1 - Frakkland Romain Fairvre til Lyon frá Brest - 12,5m punda Ibrahima Koné til Lorient frá Sarpsborg - 3,3m punda Tanguy Ndombele til Lyon frá Tottenham - Lán Grejohn Kyei til Clermont Foot frá Servette - Lán Iké Ugbo til Troyes frá Genk - Lán Anel Ahmedhodzic til Bordeaux frá Malmö - Lán Youcef Belaïli til Brest frá Qatar SC - Frjáls sala
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Fótbolti Þýski boltinn Franski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Sjá meira