Leik lokið: KR - Vestri 106-79 | KR-ingar tóku mikilvæg stig í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Atli Arason skrifar 10. febrúar 2022 20:51 vísir/Elín Björg KR-ingar unnu öruggan 27 stiga sigur er liðið tók á móti nýliðum Vestra í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 106-79, en með sigrinum eru KR-ingar nánast endanlega búnir að slíta sig frá fallbaráttunni. Umfjöllun og viðtöl koma inn á Vísi innan skamms. Subway-deild karla KR Vestri
KR-ingar unnu öruggan 27 stiga sigur er liðið tók á móti nýliðum Vestra í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 106-79, en með sigrinum eru KR-ingar nánast endanlega búnir að slíta sig frá fallbaráttunni. Umfjöllun og viðtöl koma inn á Vísi innan skamms.
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti