Björn vill þriðja sætið hjá Sjálfstæðisflokknum í borginni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. febrúar 2022 10:47 Björn Gíslason borgarfulltrúi gefur kost á sér í þriðja sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Vísir/Vilhelm Björn Gíslason, borgarfulltrúi og formaður Fylkis, gefur kost á sér í þriðja sæti lista Sjálfstæðisflokksins í próofkjöri fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Birni. Björn er trésmiður að mennt en starfaði lengi vel hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu og var framkvæmdastjóri SHS fasteigna, dótturfélags slökkviliðsins. Á þessu kjörtímabili hefur Björn setið í menningar-, íþrótta og tómstundaráði og öldungaráði Reykjavíkur. Þá situr hann í umhverfis- og heilbrigðisráði, Innkaupa- og framkvæmdaráði, íbúaráði Árbæjar og Norðlingaholts og er varamaður í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur. Þar að auki situr hann í stjórn Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar og leigufélagsins Bríet. Hann segir í tilkynningu að áherslumál hans liggi á sviði samganga og auknu lóðaframboði. Húsnæðisverð haldi áfram að hækka þrátt fyrir vaxtahækkanir, framboð af íbúðum hafi minnkað hratt og sé 70% minna en fyrir ári síðan. Hann segist jafnframt vilja beita sér fyrir auknu aðgengi barna og ungmenna að íþrótta- og tómstundastarfi með þátttöku borgarinnar. Jafnframt sé mikilvægt að lýðheils og lífsgæði eldri borgara séu í fyrirrúmi en stuðla verði að aðgengi aldraðra að skipulagðri íþróttastarfsemi. Þá leggi hann enn fremur áherslu á að í leik- og grunnskóla verði nám sem hæfi öllum og fjölbreytni í skólastarfi. Fleiri valkostir verði í boði þegar komi að námsleiðum og fjölbreytt rekstrarform skóla. Umgjörð skólastarfs verði í nútímalegu formi og umhverfi þess tryggt með fullnægjandi viðhaldi á skólahúsnæði. Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Birni. Björn er trésmiður að mennt en starfaði lengi vel hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu og var framkvæmdastjóri SHS fasteigna, dótturfélags slökkviliðsins. Á þessu kjörtímabili hefur Björn setið í menningar-, íþrótta og tómstundaráði og öldungaráði Reykjavíkur. Þá situr hann í umhverfis- og heilbrigðisráði, Innkaupa- og framkvæmdaráði, íbúaráði Árbæjar og Norðlingaholts og er varamaður í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur. Þar að auki situr hann í stjórn Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar og leigufélagsins Bríet. Hann segir í tilkynningu að áherslumál hans liggi á sviði samganga og auknu lóðaframboði. Húsnæðisverð haldi áfram að hækka þrátt fyrir vaxtahækkanir, framboð af íbúðum hafi minnkað hratt og sé 70% minna en fyrir ári síðan. Hann segist jafnframt vilja beita sér fyrir auknu aðgengi barna og ungmenna að íþrótta- og tómstundastarfi með þátttöku borgarinnar. Jafnframt sé mikilvægt að lýðheils og lífsgæði eldri borgara séu í fyrirrúmi en stuðla verði að aðgengi aldraðra að skipulagðri íþróttastarfsemi. Þá leggi hann enn fremur áherslu á að í leik- og grunnskóla verði nám sem hæfi öllum og fjölbreytni í skólastarfi. Fleiri valkostir verði í boði þegar komi að námsleiðum og fjölbreytt rekstrarform skóla. Umgjörð skólastarfs verði í nútímalegu formi og umhverfi þess tryggt með fullnægjandi viðhaldi á skólahúsnæði.
Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira