Vakinn við það að sérsveitin bankaði upp á: „Þeir báðust síðan bara afsökunar og fóru“ Fanndís Birna Logadóttir skrifar 13. febrúar 2022 17:58 Halldór segist frekar hafa verið til í að vakna við vekjaraklukkuna. Vísir/Vilhelm Halldór Ingi Sævarsson var vakinn með áhugaverðum hætti í morgun þegar sérsveitin bankaði óvænt upp á en þeir höfðu þá farið íbúðarvillt. „Ef að þið viljið vakna fljótt og örugglega mæli ég með því að fá sérsveitina til að banka uppá hjá ykkur á sunnudagsmorgni,“ segir Halldór á Twitter síðu sinni. „Fátt sem vekur þig jafn fljótt og að sjá 6 sérsveitarmenn fara íbúðar villt.“ Í samtali við fréttastofu segir Halldór að það hafi verið óvænt að sjá fullbúna sérsveitarmenn standa fyrir utan hjá sér. Ef að þið viljið vakna fljótt og örugglega mæli ég með því að fá sérsveitina til að banka uppá hjá ykkur á sunnudagsmorgni.. fátt sem vekur þig jafn fljótt og að sjá 6 sérsveitarmenn fara íbúðar villt— dóri Sævarsson (@halldoringi) February 13, 2022 Hann lýsir því að þeir hafi bankað ítrekað þar til hann fór að lokum til dyra en klukkan var þá í kringum níu. „Þeir spurðu hvort ég væri ákveðinn maður og ég sagði bara nei, ég er Dóri. Svo spurðu þau hvort einhver með þessu nafni byggi þarna og ég sagði nei,“ segir Halldór í samtali við fréttastofu. „Þeir báðust síðan bara afsökunar og fóru,“ segir hann enn fremur. Aðspurður um hvort hann telji að uppákoman tengist skotárásinni í miðbænum í nótt telur Halldór svo ekki vera. „En þetta var náttúrulega sérsveitin þannig ég veit ekki,“ segir Halldór. Þeir báðu mig afsökunar á að hafa farið á ranga íbúð. Eftir að ég sagði þeim að ég héti dóri en ekki eitthvað annað— dóri Sævarsson (@halldoringi) February 13, 2022 Ég án gríns reyndi það sneri mér á hina hliðina og allt, en þá bönkuðu þeir bara fastar— dóri Sævarsson (@halldoringi) February 13, 2022 Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Frásögn sjónarvotts: Íslendingur hleypti af fimm eða sex skotum með vélbyssu Íslenskur karlmaður hleypti af fimm eða sex skotum með vélbyssu nærri bílastæðahúsi við Bergstaðastræti laust fyrir klukkan eitt í nótt. Hann hæfði annan karlmann sem var fluttur særður á sjúkrahús. Sá er úr bráðri lífshættu. Þetta er önnur skotárásin í Reykjavík í vikunni. 13. febrúar 2022 11:29 Mest lesið „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir „Nemendur með þroskahömlun geta svo sannarlega komist inn í Listaháskólann“ Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
„Ef að þið viljið vakna fljótt og örugglega mæli ég með því að fá sérsveitina til að banka uppá hjá ykkur á sunnudagsmorgni,“ segir Halldór á Twitter síðu sinni. „Fátt sem vekur þig jafn fljótt og að sjá 6 sérsveitarmenn fara íbúðar villt.“ Í samtali við fréttastofu segir Halldór að það hafi verið óvænt að sjá fullbúna sérsveitarmenn standa fyrir utan hjá sér. Ef að þið viljið vakna fljótt og örugglega mæli ég með því að fá sérsveitina til að banka uppá hjá ykkur á sunnudagsmorgni.. fátt sem vekur þig jafn fljótt og að sjá 6 sérsveitarmenn fara íbúðar villt— dóri Sævarsson (@halldoringi) February 13, 2022 Hann lýsir því að þeir hafi bankað ítrekað þar til hann fór að lokum til dyra en klukkan var þá í kringum níu. „Þeir spurðu hvort ég væri ákveðinn maður og ég sagði bara nei, ég er Dóri. Svo spurðu þau hvort einhver með þessu nafni byggi þarna og ég sagði nei,“ segir Halldór í samtali við fréttastofu. „Þeir báðust síðan bara afsökunar og fóru,“ segir hann enn fremur. Aðspurður um hvort hann telji að uppákoman tengist skotárásinni í miðbænum í nótt telur Halldór svo ekki vera. „En þetta var náttúrulega sérsveitin þannig ég veit ekki,“ segir Halldór. Þeir báðu mig afsökunar á að hafa farið á ranga íbúð. Eftir að ég sagði þeim að ég héti dóri en ekki eitthvað annað— dóri Sævarsson (@halldoringi) February 13, 2022 Ég án gríns reyndi það sneri mér á hina hliðina og allt, en þá bönkuðu þeir bara fastar— dóri Sævarsson (@halldoringi) February 13, 2022
Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Frásögn sjónarvotts: Íslendingur hleypti af fimm eða sex skotum með vélbyssu Íslenskur karlmaður hleypti af fimm eða sex skotum með vélbyssu nærri bílastæðahúsi við Bergstaðastræti laust fyrir klukkan eitt í nótt. Hann hæfði annan karlmann sem var fluttur særður á sjúkrahús. Sá er úr bráðri lífshættu. Þetta er önnur skotárásin í Reykjavík í vikunni. 13. febrúar 2022 11:29 Mest lesið „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir „Nemendur með þroskahömlun geta svo sannarlega komist inn í Listaháskólann“ Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Frásögn sjónarvotts: Íslendingur hleypti af fimm eða sex skotum með vélbyssu Íslenskur karlmaður hleypti af fimm eða sex skotum með vélbyssu nærri bílastæðahúsi við Bergstaðastræti laust fyrir klukkan eitt í nótt. Hann hæfði annan karlmann sem var fluttur særður á sjúkrahús. Sá er úr bráðri lífshættu. Þetta er önnur skotárásin í Reykjavík í vikunni. 13. febrúar 2022 11:29