Alþjóðleg handtökuskipun gefin út á hendur Robinho Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. febrúar 2022 07:16 Árið 2017 var Robinho dæmdur í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun. Brotið átti sér stað árið 2013 þegar hann var leikmaður AC Milan. Dino Panato/Getty Images Ítölsk yfirvöld hafa gefið út alþjóðlega handtökuskipun á hendur fyrrverandi knattspyrnumannsins Robinho. Þessi fyrrum leikmaður Real Madrid, AC Milan og Manchester City var árið 2017 dæmdur í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun. Brotið átti sér stað árið 2013 á skemmtistað í Mílanó þegar Robinho var leikmaður AC Milan, en hann býr nú í Brasilíu þar sem hann er fæddur og uppalinn. Eins og áður segir var Robinho dæmdur fyrir brotið árið 2017, en fyr um það bil mánuði var áfrýjun hans vísað frá af hæstarétti Ítalíu og dómurinn stendur því enn. Saksóknarar í Mílanó gáfu út alþjóðlega handtökuskipun á hendur Robinho, en þeir hafa einnig óskað eftir því við ítalska dómsmálaráðuneytið að brasilísk yfirvöld verði krafin um að Robinho verði framseldur til Ítalíu svo hann geti hafið afplánun þar í landi. International arrest warrant issued for Robinho to serve 9-year prison sentence for rapehttps://t.co/QVKZz7faFm— Mirror Football (@MirrorFootball) February 15, 2022 Framsal er hins vegar ekki leyfilegt samkvæmt brasilísku stjórnarskránni og því verður að teljast ólíklegt að Ítalir fái sínu framgengt að svo stöddu. Alþjóðlega handtökuskipunin gerir það þó að verkum að Robinho gæti verið framseldur til Ítalíu ef hann ákveður að yfirgefa Brasilíu. Geri hann það gæti hann verið handtekinn í öðru landi og ef lög og reglur þar leyfa framsal gæti hann verið sendur til Ítalíu. Fótbolti Ítalía Tengdar fréttir Síðustu áfrýjun vísað frá og Robinho dæmdur í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun Robinho, fyrrverandi leikmaður Real Madrid, AC Milan og brasilíska landsliðsins, er á leið í fangelsi eftir að hæstiréttur Ítalíu staðfesti dóm yfir honum fyrir að naugða konu árið 2013. 20. janúar 2022 07:30 Staðfestu níu ára fangelsisdóm Robinho Fyrrum stjörnuleikmaður Real Madrid og Manchester City tapaði áfrýjun sinni á Ítalíu í gær. 11. desember 2020 11:00 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Glódís skælbrosandi í landsleikina Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð Sjá meira
Brotið átti sér stað árið 2013 á skemmtistað í Mílanó þegar Robinho var leikmaður AC Milan, en hann býr nú í Brasilíu þar sem hann er fæddur og uppalinn. Eins og áður segir var Robinho dæmdur fyrir brotið árið 2017, en fyr um það bil mánuði var áfrýjun hans vísað frá af hæstarétti Ítalíu og dómurinn stendur því enn. Saksóknarar í Mílanó gáfu út alþjóðlega handtökuskipun á hendur Robinho, en þeir hafa einnig óskað eftir því við ítalska dómsmálaráðuneytið að brasilísk yfirvöld verði krafin um að Robinho verði framseldur til Ítalíu svo hann geti hafið afplánun þar í landi. International arrest warrant issued for Robinho to serve 9-year prison sentence for rapehttps://t.co/QVKZz7faFm— Mirror Football (@MirrorFootball) February 15, 2022 Framsal er hins vegar ekki leyfilegt samkvæmt brasilísku stjórnarskránni og því verður að teljast ólíklegt að Ítalir fái sínu framgengt að svo stöddu. Alþjóðlega handtökuskipunin gerir það þó að verkum að Robinho gæti verið framseldur til Ítalíu ef hann ákveður að yfirgefa Brasilíu. Geri hann það gæti hann verið handtekinn í öðru landi og ef lög og reglur þar leyfa framsal gæti hann verið sendur til Ítalíu.
Fótbolti Ítalía Tengdar fréttir Síðustu áfrýjun vísað frá og Robinho dæmdur í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun Robinho, fyrrverandi leikmaður Real Madrid, AC Milan og brasilíska landsliðsins, er á leið í fangelsi eftir að hæstiréttur Ítalíu staðfesti dóm yfir honum fyrir að naugða konu árið 2013. 20. janúar 2022 07:30 Staðfestu níu ára fangelsisdóm Robinho Fyrrum stjörnuleikmaður Real Madrid og Manchester City tapaði áfrýjun sinni á Ítalíu í gær. 11. desember 2020 11:00 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Glódís skælbrosandi í landsleikina Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð Sjá meira
Síðustu áfrýjun vísað frá og Robinho dæmdur í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun Robinho, fyrrverandi leikmaður Real Madrid, AC Milan og brasilíska landsliðsins, er á leið í fangelsi eftir að hæstiréttur Ítalíu staðfesti dóm yfir honum fyrir að naugða konu árið 2013. 20. janúar 2022 07:30
Staðfestu níu ára fangelsisdóm Robinho Fyrrum stjörnuleikmaður Real Madrid og Manchester City tapaði áfrýjun sinni á Ítalíu í gær. 11. desember 2020 11:00