Atli Stefán sækist eftir sæti á lista Pírata í Reykjavík Fanndís Birna Logadóttir skrifar 17. febrúar 2022 12:25 Atli Stefán Yngvason er núverandi formaður Pírata í Reykjvaík. Mynd/Aðsend Viðskiptafræðingurinn Atli Stefán Yngvason býður sig fram í fyrsta til þriðja sæti á lista Pírata í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar en hann er núverandi formaður Pírata í Reykjavík. Að því er kemur fram í tilkynningu um málið hefur Atli Stefán rekið ráðsölustofuna Koala síðastliðin sjö ár auk þess sem hann er meðstofnandi Vegangerðarinnar, sem framleiðir vistvæna íslenska matvöru. Þá stýrir hann hlaðvarpinu Tæknivarpið sem kemur út vikulega. Atli Stefán hefur verið virkur þátttakandi í grasrótarstarfi Pírata og hefur að eigin sögn stutt við stefnumótun undanfarin þrjú ár. Þá hefur hann búið nær alla sína ævi í Reykjavík, með stuttri viðkomu í Danmörku. „Ég elska Reykjavíkurborg og ég hef séð hana þroskast og dafna síðastliðin ár. Reykjavík fór úr því að vera lítill bær með nokkur úthverfi í að vera höfuðborg í vinnslu. Til að móta og viðhalda góðu samfélagi þarf fagleika, gagnsæi og samvinnu,“ segir Atli Stefán. „Tökum góðar ákvarðanir saman og útfærum þær af vandleika. Píratar hafa verið að skila góðu starfi í borginni og ég tel mig geta veitt því öfluga teymi stuðning.” segir hann enn fremur. Prófkjör Pírata í Reykjavík fer fram dagana 22. til 26. febrúar. Píratar Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Tengdar fréttir Dóra Björt gefur kost á sér áfram Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavík, ætlar að gefa kost á sér áfram í oddvitasæti flokksins í borgarstjórnarkosningunum í vor. 23. janúar 2022 10:58 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Fleiri fréttir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Sjá meira
Að því er kemur fram í tilkynningu um málið hefur Atli Stefán rekið ráðsölustofuna Koala síðastliðin sjö ár auk þess sem hann er meðstofnandi Vegangerðarinnar, sem framleiðir vistvæna íslenska matvöru. Þá stýrir hann hlaðvarpinu Tæknivarpið sem kemur út vikulega. Atli Stefán hefur verið virkur þátttakandi í grasrótarstarfi Pírata og hefur að eigin sögn stutt við stefnumótun undanfarin þrjú ár. Þá hefur hann búið nær alla sína ævi í Reykjavík, með stuttri viðkomu í Danmörku. „Ég elska Reykjavíkurborg og ég hef séð hana þroskast og dafna síðastliðin ár. Reykjavík fór úr því að vera lítill bær með nokkur úthverfi í að vera höfuðborg í vinnslu. Til að móta og viðhalda góðu samfélagi þarf fagleika, gagnsæi og samvinnu,“ segir Atli Stefán. „Tökum góðar ákvarðanir saman og útfærum þær af vandleika. Píratar hafa verið að skila góðu starfi í borginni og ég tel mig geta veitt því öfluga teymi stuðning.” segir hann enn fremur. Prófkjör Pírata í Reykjavík fer fram dagana 22. til 26. febrúar.
Píratar Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Tengdar fréttir Dóra Björt gefur kost á sér áfram Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavík, ætlar að gefa kost á sér áfram í oddvitasæti flokksins í borgarstjórnarkosningunum í vor. 23. janúar 2022 10:58 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Fleiri fréttir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Sjá meira
Dóra Björt gefur kost á sér áfram Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavík, ætlar að gefa kost á sér áfram í oddvitasæti flokksins í borgarstjórnarkosningunum í vor. 23. janúar 2022 10:58