Segir að HM í Katar geti orðið það besta frá upphafi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. febrúar 2022 08:00 Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í fótbolta, telur að HM í Katar geti orðið það besta frá upphafi. Chris Ricco - UEFA/UEFA via Getty Images Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, hefur trú á því að Heimsmeistaramótið sem fram fer í Katar í desember geti orðið það besta frá upphafi. Mótið hefst þann 21. nóvember og úrslitin fara fram 18. desember. HM er yfirleitt haldið að sumri til, en til þess að sleppa við óbærilegan sumarhitann í Katar verður mótið heldið að vetri til þetta árið. Það þýðir einnig að gera þarf hlé á öllum stærstu deildum heims þar sem þær eru yfirleitt í fullum gangi á þessum tíma árs. Martinez lítur sem svo á að það sé kostur fyrir gæði mótsins. „Á hverju ári heyrir maður kvartanir yfir því að landsliðsfótbolti sé spilaður þegar leikmenn eru þreyttir eftir tímabilið með félagsliðum sínum,“ sagði Martinez í samtali við BBC. „Ég held að þetta gæti orðið besta Heimsmeistaramótið frá upphafi af því að nú fáum við leikmenn í sínu allra besta formi á miðju tímabili.“ „Mótið byrjar bara nokkrum vikum eftir að deildirnar byrja þannig að leikmenn verða búnir að spila minna en 1.000 mínútur. Þetta er fullkominn tímapunktur fyrir leikmenn að fara og spila með landsliðum sínum.“ Belgíska liðið sem Martinez þjálfar er talið líklegt til afreka á HM í ár, en liðið trónir á toppi heimslista FIFA. Margir hafa beðið eftir því að þessi svokallaða gullkynslóð belgíska liðsins springi út og vinni loksins stórmót, og telja einhverjir að þetta sé þeirra seinasti séns í bili. Sú ákvörðun FIFA að halda mótið í Katar hefur hins vegar verið harðlega gagnrýnd. Ekki vegna þess að halda þarf mótið í desember, heldur vegna fjölda mannréttindabrota sem framin hafa verið í landinu. HM 2022 í Katar Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
Mótið hefst þann 21. nóvember og úrslitin fara fram 18. desember. HM er yfirleitt haldið að sumri til, en til þess að sleppa við óbærilegan sumarhitann í Katar verður mótið heldið að vetri til þetta árið. Það þýðir einnig að gera þarf hlé á öllum stærstu deildum heims þar sem þær eru yfirleitt í fullum gangi á þessum tíma árs. Martinez lítur sem svo á að það sé kostur fyrir gæði mótsins. „Á hverju ári heyrir maður kvartanir yfir því að landsliðsfótbolti sé spilaður þegar leikmenn eru þreyttir eftir tímabilið með félagsliðum sínum,“ sagði Martinez í samtali við BBC. „Ég held að þetta gæti orðið besta Heimsmeistaramótið frá upphafi af því að nú fáum við leikmenn í sínu allra besta formi á miðju tímabili.“ „Mótið byrjar bara nokkrum vikum eftir að deildirnar byrja þannig að leikmenn verða búnir að spila minna en 1.000 mínútur. Þetta er fullkominn tímapunktur fyrir leikmenn að fara og spila með landsliðum sínum.“ Belgíska liðið sem Martinez þjálfar er talið líklegt til afreka á HM í ár, en liðið trónir á toppi heimslista FIFA. Margir hafa beðið eftir því að þessi svokallaða gullkynslóð belgíska liðsins springi út og vinni loksins stórmót, og telja einhverjir að þetta sé þeirra seinasti séns í bili. Sú ákvörðun FIFA að halda mótið í Katar hefur hins vegar verið harðlega gagnrýnd. Ekki vegna þess að halda þarf mótið í desember, heldur vegna fjölda mannréttindabrota sem framin hafa verið í landinu.
HM 2022 í Katar Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira