Innlent

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Kristín Ólafsdóttir skrifar
visir-img

Forsætisráðherra Bretlands telur Rússa undirbúa mesta stríð Evrópu frá seinni heimstyrjöld. Spennan magnast við landamæri Úkraínu. Við förum yfir stöðuna í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12.

Áhrifa aftakaveðurs gætir enn á landinu sunnan- og vestanverðu og vegum er víða lokað. Gríðarlegt fannfergi í Eyjum gerir íbúum lífið leitt. 

Þá fjöllum við um úrslit sameiningarkosninga í gær en sveitarstjóri Eyja- og Miklaholtshrepps segir það vonbrigði að íbúar hafi hafnað sameiningu. 

Og meira af málefnum sveitarfélaga en reiknað er með að íbúum á Selfossi fjölgi um fimmtán prósent á árinu. Bæjarstjóri vonar þó að fjölgunin verði ekki svo mikil. Þá tökum við einnig til umfjöllunar víðtækt salmonellusmit í Evrópu, sem Evrópusambandið rannsakar nú. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×