Lífið samstarf

Sannar sögur eftirlifenda skógareldanna í Ástralíu

Stöð 2

Þáttaröðin Fires er komin inn á Stöð 2+.

Í september 2019 hófust skógareldarnir í Ástralíu og stóðu þeir yfir í nokkra mánuði. Skógareldarnir höfðu gríðarlega mikil og víðtæk áhrif. Í byrjun janúar var stærð svæðisins sem hafði brunnið á stærð við Ísland. Mikill fjöldi dýra fórst í skógareldunum. Yfir 30 manns týndu lífinu í eldunum og á fimmta hundrað manns létust vegna reykeitrunar að völdum skógareldanna.

Þrautseigja, eldmóður, samfélagsleg ábyrgð og hæfni til að lifa af einkenna hetjurnar sem stóðu á víglínunni og tókust á við eldana á meðan allur heimurinn stóð á öndinni og fylgdist með. Í þáttaröðinni Fires eru sagðar raunverulegar og jafnframt átakanlegar sögur fólks sem lenti í þessum hamförum.

Tryggðu þér áskrift að Stöð 2+ hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.